Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 37
áherzlu á merkingar. Ákveöin fyr- irmæli eru gefin til að allt sé rétt merkt. Ef vigtin munar t.d. hluta úr grammi frá því sem gefið er til kynna á merkingu, getur mat- vælaeftirlitið lagt bann við því að varan sé seld. Nákvæmnin í hrein- lætismálum, vigtun og slíku er einstaklega mikil hér. Það er því dálítill vandi að uppfylla allar þessar kröfur. Þeim hefur fyrir löngu skilizt þetta, sem sjá um söluna á frysta fiskinum hér. í lag- metinu hafa svona byrjunarörðug- leikar hins vegar sagt til sín. Þó er það mikið að lagast. Það er fyrst og fremst að þakka forráðamönn- um Sölustofnunar lagmetis og forstjóra sölufyrirtækisins hér vestan hafs, Norman Salkin, sem þekkir þessa hluti út og inn. Er það vænlegast til árangurs að ráða innlenda aðila með sér- hæfingu til að annast markaðs- öflun fyrir íslenzkar afurðir í stað þess að senda menn að heiman til að vinna að þeim málum? ívar: — Sérhæfingin í þessum málum hér er svo mikil að það þýðir ekki fyrir mann að koma úr einni söludeild í aðra nema hann þekki framleiðsluna út í gegn. Þetta hefur háð okkur dálítið, til dæmis í ullarvörunni, þar sem við fórum ekki alveg eftir settum regl- kærulausir í vörumeðferð gerða samninga Hvernig gengur að finna öðrum afurðum okkar markað hér? ívar: — Niðurlagðar fiskvörur hafa verið að vinna sér álit. Hér vestan hafs hefur um skeið verið starfrækt sölufélag sem angi af Sölustofnun lagmetis. Það hefur skrifstofu úti á Long Island, hér í nágrenni New York. Því er ekki að leyna, að ýmsa byrjunarörðugleika hefur orðið að yfirstíga á þessu sviði, en ég held að málin þróist tvímælalaust í rétta átt. Hvaða Ijón hafa verið á vegin- um? (var: — Frá því að ég byrjaði þessa starfsemi hér hef ég sí og æ hamrað á því, að gæðaeftirlit heima á íslandi væri ekki nægilegt. Það er alvarlegasta vandamálið í sambandi við tilraunir okkar í út- flutningi íslenzkra afurða. Fyrsta sendingin, sem kom hingað af niðurlögóum hörpudisk eyðilagð- ist vegna þess hvað hún var illa pökkuð. Dósirnar voru svo lélegar. Það varð hreinlega að henda henni. Ég veit að ég verð ekkert vinsæll heima á íslandi fyrir að segja frá svona löguðu, en það verður að segja hverja sögu eins og hún er. Svo er það áþerandi, að íslenzkir útflytjendur eru ekki nógu nákvæmir í skriffinnskunni, sem krafizt er. Varðandi matvæli leggja Bandaríkjamenn gríóarlega um. Það er athyglisvert, að sá maður, sem náð hefur beztum ár- angri í sölu á íslenzkum ullarvörum hér vestan hafs er Bandaríkja- maður, Tom Holton. Hans vel- gengni stafar fyrst og fremst af því að hann er ákaflega nákvæmur í allri skriffinnsku og gæðaeftirliti. Hann þekkir svo vel hverju máli það skiptir. Það fyrirtæki, sem hefur selt mest af íslenzkum ullar- og skinnavörum í smásölu eru Land- au-bræður í Princeton, um 12 þúsund manna háskólabæ. Meðal annars selja þeir mikið í pósti. Þá auglýsa þeir í sumum þeztu tíma- ritunum og eftir þeim er pantað. Þetta hefur gengið alveg prýði- lega. Einu sinni, þegar ég heim- sótti fyrirtækið fékk ég að skoða lagerinn hjá þeim. Þar tók ég eftir 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.