Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.1979, Blaðsíða 56
- sólarströndin, sem heillar íslendinga Hátt á annað þúsund íslendingar hafa nú tekið þátt í skipulögðum ferðum Flugleiða til Miami í Flórída síðan þær ferðir hófust vorið 1978. Ferðatíðnin fer stöðugt vaxandi og hafa Miami-ferðirnar verið á þriggja vikna fresti frá því í ársbyrjun en vegna mikillar eftirspurnar voru ákveðnar aukaferðir í ágúst og september. Segja talsmenn Flugleiða að þessi gífurlegi áhugi bendi til að ekki verði þess langt að bíða, að Flugleiðir hefji vikulegar ferðir frá íslandi til Miami. Og hverjir eru það, sem taka þátt í ferðum til Miami Beach, sem er nafntogaður orlofsdval- arstaður auðkýfinga frá öllum heimshornum? Svarið er ein- falt: Dæmigert íslenzkt ferða- fólk, sem fyrir hóflegt verð vill skoða nýjar slóðir og njóta þeirra frábæru veðurskilyrða og annarrar aðstöðu, sem fyrir hendi er í Miami. Margir hafa í þessum ferðum verið að kynn- ast Bandaríkjunum og banda- rísku þjóðlífi í fyrsta sinn og eykur það enn á ánægjuna af dvölinni vestan hafs. í tengslum við Miami-ferðirnar geta far- þegar Flugleiða haft viðdvöl í Washington eða New York á heimleið. Haldið rakleiðis suður á bóginn. Það er greiður vegur að komast frá íslandi til Miami. Héðan er lagt af stað með áætlunarvél Flugleiða til New York síödegis þriðja hvern fimmtudag og haldið síðan áfram eftir örstutta viðdvöl, tollskoðun og vegabréfaeftirlit á Kennedyflugvelli til Miami með bandarísku flugfélögun- um Eastern Airlines eða Delta Airlines. Flugið milli New York og Miami tekur um þrjár klukkustundir. Þar tekur ís- lenzkur fararstjóri á móti hópn- um og er gestunum til aðstoðar þær þrjár vikur, sem ferðin stendur. Gististaðirnir, sem Flugleiðir hafa samning við suður í Miami heita Konover Hotel, Konover Apartments og Flamingo Club. Allt eru þetta fyrsta flokks gisti- hús með eigin baðströnd og sundlaugum. Konover Hotel er þeirra stærst og þar er þjónusta fjölbreyttust. Auk veitingabúð- ar, kvöldverðarsalar með skemmtiatriðum, og nætur- klúbbs er þar leikhús og nokkrar verzlanir í kjallara. Sundlaugar við þetta hótel eru tvær og útivistarsvæðið stórt og vel búið. Það er ekki að- staða fyrir gesti til að matreiða sjálfir á Konover Hotel en hót- elherbergin eru stór og notaleg með kæliskáp og sjónvarpi. Varla þarf að taka fram að bað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.