Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Page 66

Frjáls verslun - 01.07.1979, Page 66
Eru sveitarstjórnarmenn með kostnað á heilanum? Þeir eru það í sveitarfélaginu Kungsbacka í Svíþjóð. Eftir nákvæma yfirvegun taldi bæjarstjórn Bángsbo í Kungsbacka að þeir tryggðu útsvarsgreiðendum hámarks- nákvæmni þegar þeir ákváðu að nota steypurör í staö plaströra í frárennsliskerfi frá 8 einbýlishúsum við sömu götuna. Með því að nota steypurör í stað plastlagna reyndist unnt að lækka gatnagerðar- gjald hvers húss um Skr. 3.182 árið 1971, eða ísl. kr. 254.560 miðað við núverandi gengi. Ef við þýöum dæmiö þeirra og notum gengi á sænskri krónu kr. 80 ísl. í hverju liggur þá sparnaðurinn? RÖR Steypurör Plaströr 1.122.400 2.260.080 GRÖFTUR 841.600 841.600 BRUNNARO100 253.120 253.120 BRUNNARO 40 121.520 121.520 RÖRLAGNING 262.960 224.960 GÖTUTENGING 201.600 201.600 UPPFYLLING 923.040 1.859.600* SAMTALS KR. 3.726.240 5.762.480 * SJÁ NÆSTU SÍÐU Það reyndust vera kr. 2.036.240.- ódýrari framkvæmd þegar notuð voru steypurör fyrir utan þá staðreynd að reynslan sýnir að steypurörslagnir endast í a.m.k. 100 ár.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.