Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Side 84

Frjáls verslun - 01.07.1979, Side 84
Stórfenglegasta mannvirki á jörðu i hjarta Vatikansins í Róm stendur kirkja hins heilaga Péturs byggö yfir gröf hans á þeim staö sem hann var píndur til dauða. Hún er byggð í þremur megin áföngum, hinn elsti reistur milli 1500 og 1600 meö hléum, og hafa margir lista- menn komiö þar við sögu en hæst rís þar nafn meistarans Michelangelo. Frægasta málverk allra tíma Leonardo da Vinci málaöi um aldamótin 1500 mynd, La Gioconda, sem talin er vera af eiginkonu Francesco del Gio- condo og átti eftir aö hljóta heimsfrægö. Ekkert listaverk hefur oröiö tilefni til fjálglegri skrifa, umtals og deilna en þessi mynd, betur þekkt sem Mona Lisa. Alfa Romeo Giulietta Djarflega nýtískulegur en þó byggöur á fornum grunni. Þrautreyndur og strangt upp alinn af fyrirrennurum sínum á kappakstursbrautunum. Aksturseiginleikar í sérflokki, aö ekki sé minnst á vél sem er svo góö aö á henni er tekin tveggja ára ábyrgð. Og verðið er lægra en yður grunar. JÖFUR HF

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.