Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 24
plexiglas Höfum ávallt fyrir- liggjandi frá röhm í Vestur-Þýzkalandi úrval af plexiglas plastgleri í mörgum þykktum og litum. Plexiglas og Makrolon 1-10 mm þykkt og 3ja mm mótað — hentar vel til margvíslegustu nota — svo sem: Undir stóla á vinnu- stöðum, í handrið, glugga á skipsbrýr, hringstiga — og ótal margt fleira. Sníðum eftir ykkar óskum og teikningum. Bilasmiðjan hf. Laugavegi 176 Símar 3-37-04 & 8-21-95 Reykjavík um, þá eru nú komnir til sögunnar gámar sem eru sérsmíðaðir til af- markaðra nota. Með auknum gámaflutningum þarf að uppfylla óskir viðskiptavinarins um flutning á ýmis konar varningi í gámum, en margar vörutegundir eru illflytjan- legar í venjulegum gámum. Hér skulu nú nefndar nokkrar tegundir gáma. Frystigámar: Þessir gámar ganga annað hvort fyrir eigin vélarafli eða eru tengdir við rafkerfi skipsins. Einangraðir gámar: Notaðir til flutnings á t.d. græn- meti, eða ferskum ávöxtum. Stórflutningagámar: Notaðir til dæmis við flutning á korni og alls kyns duftkenndum varningi. Topplausir gámar: Hagkvæmir þegar þarf að lesta í þá þunga vöru eða tæki og vélar sem erfitt er að koma innum dyrn- ar. Sama gildir einnig með gáma með engum hliðum eða endum, eru bara rammarnir. Gámageymar: Þessir gámar eru notaðir til flutn- ings á fljótandi varningi. Einnig eru til fleiri tegundir gáma s.s. gámar, sem eru aðeins fjögur fet á hæð og notaðir eru til flutnings á járnpípum stálplötum og þ.h. varningi sem er það þung- ur að venjulegir gámar myndu að- eins nýtast að hluta. Fleiri tegundir mætti nefna svo sem glergáma og bílagáma. Þróunin í smíði gáma hefur verið mjög ör á undanförnum árum og á eflaust eftir að fara inn á nýjar brautir, en samræmd gerð verður alltaf nauðsynleg vegna flutninga á gámum frá einu samgöngutæk- inu til annars. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.