Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 26
Leiga stórt gámaskip frá Noregi — Fijúgandi hleðslustjóri flýti fyrir afgreiðsiu „Það háir okkur að skipin okkar eru ekki dæmigerð gámaskip, en við leggjum áherzlu á það í fram- tíðinni að auka flutninga í gámum og á brettum," sagði Ragnar Kjartansson, framkvæmdastjóri Hafskips hf. í viðtali. Hann kvað félagið hafa aukið gámaflutninga með skipum sínum allt frá því síðla árs 1977. I dag réði félagið yfir nokkur hundruð gámum. Til að auka enn á flutningsgetu í gámum, hefur félagið tekið á leigu gámaflutningaskipið Borre frá Fred. Olsen skipafélaginu í Noregi. Hér er um aö ræða 12 mánaða samning, en Ragnar kvað það ætlun félagsins að festa kaup á þessu skipi, ef vel tekst til, og leyfi yfirvalda fást. Á skipinu er skutur með akstursbrú og tvær opnan- legar hliðar, þar sem hægt er að aka með lyftara út og inn með gáma og bretti. Afköst skipanna aukast „Kostirnir við gámaflutningana eru augljósir“, sagði Ragnar Kjartansson. „Afgreiðsla skipanna í höfnum tekur miklu skemmri tíma, þannig að afköst skipanna aukast mjög frá því sem áður var. Þannig tekur það ekki nema sól- arhring að afferma Borre hér sam- kvæmt okkar útreikningum. Þó er skipið rúmlega helmingi burðar- meira en skipin okkar, rúmar 225 þúsund tenginsfet í stað þess að okkar skip rúma um 100 þúsund teningsfet." Leigugjald $ 3000 á sólarhring Ragnar kvað Hafskip greiða Fred. Olsen ca. 3000 Bandaríkja- dali á sólarhring í leigugjald fyrir skipið. Gámarnir eru allnokkuð dýrir í innkaupi, kostar 20 feta gámur þannig eitthvað talsvert á aðra milljón króna í dag. _ „Það er augljóst að í framtíðinni munum við auka mjög flutninga á vöru í gámum og á brettum", sagði Ragnar Kjartansson. „Skórinn kreppir helzt að þar sem hafnar- aðstaðan er. Við erum með vöru- skemmur allfjarri hafnarsvæðinu, suður í Tívolí og á Eiðsgranda. Þeir flutningar kosta okkur um 100 milljónir á ári og gera vinnuna við skipin mun seinvirkari. Viö erum að gera okkur vonir um að úr þessu rætist áður en langt um líð- ur". Hleðslustjóri á ferð og flugi Ragnar sagði að í sambandi við tilkomu nýja skipsins Borre, hefði verið ráðinn sérstakur hleðslu- stjóri fyrir skipið. Hann flýgur á milli hafna þar sem skipið tekur vörur og kemur heim með hleðsluplanið. Þetta á að auðvelda og flýta fyrir losun á skipinu í höfnum hér heima. Ragnar var spurður hvort upp væri risið „stríð" eða samkeppni milli Hafskips og Bifrastar um flutningana. Báðir aðilarnir aug- lýsa starfsemi sína af kappi um þessar mundir. ,,Nei, því fer víðs fjarri", sagði Ragnar. ,,Við erum þvert á móti að vonast til að geta komið á með okkur samvinnu en ekki stríði", sagði hann og stað- festi að umræður hefðu farið fram milli aðilanna um þetta efni. Leiguskipið Borre 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.