Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 21
Gámar — bylting í flutningum á sjó Árið 1911 birtist í aprílhefti tímaritsins American National Geographic Magazine, auglýsing frá fyrir- tækinu Bowiing Green Storage and Van Company, sem sýndi hvernig stálgámi er lyft um borð í skip. Þetta eru væntanlega fyrstu merkin um notkun gáma við vöruflutninga með skipum. Framfarir í gerö gáma og notkun þeirra uröu næstu áratugi mjög litlar, þangaö til 1956 aö maður nokkur, McLean aö nafni, tekur til aö flytja 33 feta gáma á þilförum olíuskipa, sem sigldu á milli Houston og New York. Fyrirtæki hans hét á þessum tíma ,,Pan Atl- antic", en nafninu var breytt í Sea Land Service. McLean byrjaöi síö- an gámaflutninga í gámaskipum áriö 1958, og á nú Sea Land Ser- vice, stærsta gámaskipaflota í heimi, í einkaeign. Frá því að McLean hóf gáma- flutninga sína hefur notkun þeirra vaxiö svo óöfluga, aö áriö 1975 nam notkunin 50% af öllum vöru- flutningum og er nú spáö að i ná- inni framtíð veröi hún um 80%. Hvað er gámur? Orðið gámur þýddi hér áöur fyrr stórt ílát, herbergi eöa gímald, en hefur nú fengið viðtækari merk- ingu og þýöir nú í hugum flestra vöruflutningakassi. Orö þetta í þessari siöustu merkingu er frekar ungt og festist endanlega í málinu í Vestmannaeyjagosinu 1973, en viö brottflutning húsbúnaöar þaö- an voru gámar mjög mikið notað- ar. í alþjóðlegum staöli (ISO, Inter- national Standard Organization) er skilgreiningin í stuttu máli þessi: Gámur er kassi meö stálrömmum, sterku gólfi og dyrum á öörum enda, sem má læsa, til þess aö vernda vöruna gegn þjófnaöi og skemmdum. Stálrammarnir veröa aö vera nægilega sterkir svo stafla megi fulllestuöum gámum í a.m.k. sjö hæöir. Auk þess verður gólf gámsins aö vera nægilega sterkt til þess aö geta borið lyftara með fullan þunga af vörum. Allt bendir til þess aö gáma- flutningar í heiminum eigi eftir aö aukast á næstu árum, enda hafa þeir aukist um 10 til 15% á ári undanfarin ár. Bygging sérstakra gámaskipa hófst árið 1962 og tólf árum síöar voru í heiminum 417 gámaskip. Kostir gámaflutninga i dag eru í notkun í heiminum yfir 2 milljónir gáma eða 2.6 milljón TEU (TEU twenty feet equival- ent units) Þegar gámaflutningarnir hófust fyrst á sjötta áratugnum var ástæöan ef til vill fyrst í staö hin gífurlega hækkun á launakostnaöi viö lestun og losun skipa. Meö gámanotkun minnkar bjötími skip- anna í höfnum og kostnaður við lestun og losun lækkar. Kostir gámaflutninga eru meöal annars eftirfarandi: 1. Betri þjónusta viö viðskipta- vini, t.d. örari þjónusta, ,,door to door", ,,rail sea rail", ,,rail sea road", ,,road air road". 2. Minni hætta á vöruskemmd- um. 3. Minni umbúðakostnaður hjá sendanda. 4. Lækkun tryggingakostnaöar. 5. Minni þjófnaðarhætta. 6. Vegna fjölbreytilegra gerða gáma er unnt aö leysa margar sérþarfir viöskiptavinanna, en slíkt væri ef til vill ekki hægt nema meö fleiri en einni gerö skipa. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.