Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 53
eftirspurn eftir japönskum bílum er mjög mikii, bæði vegna verðs, sparneytni og gæða.“ Við skulum láta þetta nægja um Japan og snúa okkur næst að öðrum löndum. Þess má geta að Lada 2121 var söluhæsta bifreiðategundin á fyrri hluta þessa árs en þá höfðu selst 414 bílar af þeirri tegund. Síðan komu Lada 2106 og Lada 2103 í 6. og 7. sæti yfir mest seldu bifreiða- tegundirnar. Bandaríkin Mikill samdráttur hefur orðið í innflutningi bifreiða frá Bandaríkj- unum, því að á fyrrihluta síðasta árs (jan.—júní) var alls flutt inn 741 bifreið frá Bandaríkjunum, af 30 tegundum, en á þessu ári hafa aðeins verið fluttar inn 436 amer- ískar bifreiöar, af 33 tegundum, yfir sama tímabil. Þrátt fyrir þetta var gott hljóð í Bjarna Ólafssyni hjá Sambandinu og sagði hann að véladeild Sambandsins sem ásamt fleirum flytur inn bíla frá Banda- ríkjunum, hefði ekki orðið vör við samdrátt að verulegu leyti ennþá. „Reyndar er minni hreyfing í gömlu bílunum og jeppunum en eftirspurn eftir litlu bílunum, sem við erum með, hefur aukist." Önnur lönd í þriðja sæti á listanum okkar kemur síðan Svíþjóð en þaðan voru fluttar inn 299 nýjar fólksbif- reiðar á tímabilinu jan.—júní á þessu ári. I' fyrra var samsvarandi tala 377 þannig að heldur virðist hafa dregið úr innflutningi þaðan. Árni Filippusson hjá Velti, sem hefur umboð fyrir Volvo-bifreiðar hérlendis, sagði að ástandið hjá þeim væri þannig að þeir stæðu á milli árgerða. Síðustu bílarnir af árgerð 1979 væru að fara út en árgerð 1980 væri ekki komin. ,,Það er þó nokkuð af pöntunum fyrir- liggjandi en reynslan hefir sýnt að pantanir koma ekki að ráði fyrr en sýningarbílar eru allavega komn- Sovétríkin Á síðasta ári var flutt inn 721 fólksbifreið frá Sovétríkjunum en aðeins af 5 tegundum. Þessi tala skipar landinu í annað sætið í list- anum yfir fjölda innfluttra bifreiða hingað frá einstökum erlendum ríkjum. Innflutningurinn hefur svo að segja staðið í stað því að sam- svarandi tala frá fyrra ári var 727. Einar Þórir hjá Bifreiðum og land- búnaðarvélum sagði að ekki væri hægt að tala um samdrátt en þó hefðu færri bílar verið seldir í ágúst á þessu ári en í sama mánuði í fyrra. „Samkvæmt okkar bókum er ekki um neinn samdrátt að ræða á innflutningi Lada-bifreiða fyrir tímabilið jan.—júní,“ sagði Einar. Á tímabilinu jan.—júní 1979, var mest tollafgreitt af eftir- töldum bílategundum: 1. Lada 2121 414 bílar 2. Volvo 244 229 bílar 3. Subaru 1600 186 bílar 4. Mazda 323 138 bílar 5. Mazda 929 133 bílar 6. Mazda 626 132 bílar 7. Lada 2106 118 bílar 8. Lada 2103 109 bílar 9. Ford Fiesta 97 bílar 10. Daihatsu Charade 92 bílar 11. Trabant 92 bílar 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.