Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 65
Þelr hafa verið t flutnlngum mllli Reykjavfkur og Akureyrar f 30 ár, bræðurnlr Pétur og Valdimar. Eflaust kannast allir við stóru flutningabílana þeirra, sem sífellt eru í törum. Og fyrirtæki þeirra er síungt, og nú eru þeir að byggja stórhýsi fyrir vöruafgreiðslu sína að Draupnisgötu 6 í vesturhluta bæjarins. með Pétri og Valdimar: Úr 3 torma bílum upp í allt að 23 tonn Aðstaðan að Skipagötu 14 er líka fyrir löngu orðin bágborin. Aökeyrslan hentar illa 13 tonna bílum, og vöruskemman ákaflega óhentug, þegar mikið er að gera hjá fyrirtækinu. ,,Þetta byrjaði allt með Chevro- let '42, þriggja tonna bíl," sagði Pétur Jónsson, þegar FV hitti hann að máli nyrðra. ,,Ég hafði verið í mjólkurflutningum og tók svo að mér að aka suður með osta. Gall- inn var bara sá aö það var ekkert að flytja til þaka. Fyrsta afgreiðslan min var hjá Sigurði Ólafssyni skrifstofustjóra í Hörpu í Reykja- vík. Hann sá um þetta meðan hægt var, þá tók Frímann í Hafnarhúsinu við afgreiðslunni. Þetta jókst mikið og bólgnaði út. Núna erum við með eina sex bíla, þetta 12 til 13 tonn hver, reyndar 22—23 tonn þegar tengivagnar eru notaðir. „Svakalegt í gamla daga“ „Þessir flutningar gátu verið nokkuð svakalegir í gamla daga, við þurftum að láta fyrirbérast í bílunum upp á heiðum stundum, en einhvern veginn baksaðist þetta áfram," sagði Pétur. Þráinn Jónsson er fram- kvæmdastjóri Péturs og Valdim- ars. Hann kvaðst ekki geta sagt til um hvenær flutt yrði í nýja hús- næðið við Draupnisgötu. Enn ætti eftir að selja húsnæðið við Skipa- götu, og allir vissu hversu erfitt er að afla lána í dag. Grunnur ný- byggingarinnar hefði reynzt þungur í skauti. Tólf milljónir fóru í uppfyllingu á fúamýrinni þar sem byggingalóö þeirra er, og gatna- gerðargjöldin námu 7 milljónum króna. Er nú verið að reisa þakið á þessu 600 fermetra húsi. Pétur og Valdimar aka á milli Akureyrar og Reykjavíkur daglega og allt að tíu ferðir í viku árið um kring. Stærsti viðskiptaaðilinn er Vífilfell h.f., framleiðandi Coca-- Cola. Fyrir almenning er smá- pakkaþjónustan mjög vinsæl og þýðingarmikil. Bifreiðasala Viðgerðaþjónusta Almennar bifreiðaviðgerðir Vlymoulfí SNIDILL HF. x Óseyri 8 Póstnúmer 602 Símar: 96-22520, 96-22255 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.