Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 63
,,Annars borða ég atdrei sæl- gæti, smakka bara á prufunum, “ viðurkenndi kempan Eyþór Tómasson, stóriðnrekandi á Ak- ureyri, þegar hann sþjallaði við blaðamenn Frjáisrar verziunar norður á Akureyri á dögunum. ,,Svo ég veit eiginlega ekki hvort Lindusúkkulaði er gott. Hitt veit ég, hér höfum við aldrei undan eftirspurninni, svo einhverjum finnstþetta áreiöanlega ekkisem verst. “ n Veit eiginlega ekki Bezt er ég krjúpi ð myndlnnl með þingmannlnum, sagðl Eyþór (Linou hlæjandi og bjóst til að sitja þannig fyrir. „Hvað ætli ríkasti maður Akureyrar sé að haga sér eins og niðursetningur?" svaraði Jón Sólnes af bragði. Hann var kominn að heimsækja vin sinn Eyþór. Og hér er árangurinn af myndatökunni. Tveir góðir að norðan. hvort súkkulaðið er gott” - segir Eyþór í Lindu Og satt var það. í vörugeymslum Lindu h.f. var ekki mikið um fyrn- ingar. Öll framleiðslan þann dag- inn virtist tilbúin til útsendingar morguninn eftir, varla biti til að stinga upp í blaðamann og Ijós- myndara. Lindusúkkulaði til Danmerkur ,,Við erum stöðugt að fá beiðnir um sendingar erlendis frá. ( dag vorum viö t.d. að ganga frá 400 kílóa prufusendingu af lcelinda— súkkulaði, sem á að fara til Dan- merkur. Við höfum auglýst þetta svolítið í lceland Review og það hefur orðið til þess að þeiðnir um prufusendingar hafa hvað eftir annað borizt okkur.“ „Okkar vandamál er bara þaö að krónan okkar er stöðugt að falla. Fyrir svona iðnað þýðir lítið að einblína á útflutninginn. Þess vegna látum við innanlandsmark- aðinn duga. Útflutningur mundi líka þýða það að við þyrftum að byggja nýja verksmiðju til viðbótar þessari. Ég held ég fari ekki að vasast í slíku, orðinn þetta gam- all." Utfararstjóri, trésmiður með meiru Já, Eyþór í Lindu er 72 ára, enda þótt útlit hans og reisn beri vitni 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.