Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 77
Möl og Sandur: Vilja framleiða einbýlishús í verksmiöju — og þau yrðu þá að mestu leyti til- búin, meðal annars með raflögnum og pípum Þeir hjá Möl og Sandi, stærstu steypustöðinni norðanlands, hafa mikinn áhuga á að kanna möguleika á að framleiða hér á landi verksmiðjutilbúin íbúðarhús, þar sem búið verður að ganga frá öllum lögnum í veggjum húsanna, áður en þau eru reist á byggingarstað. Þannig er byggt erlendis og byggingahraðinn hreint ævin- týralegur, auk þess sem þessi hús eru ekki talin síðri öórum húsum að neinu leyti. Þeir framkvæmdastjórarnir hjá M&S, Hólmsteinn T. Hólm- steinsson og Stefán Bjarnason eru á förum til Norðurlandanna til að kanna þessi mál hjá verksmiðjum, sem standa framarlega í sambandi við verksmiðjuframleiðslu á húsum. Á Akureyri er mikið byggt þessa stundina og virðist ekkert lát ætla að verða þar á. Hjá Möl og Sandi starfa allt að 80 manns þegar mest er að gera, en 40—50 á veturna. Á síðasta ári steyþti stöðin alls 28 þúsund rúmmetra af steypu á Akureyri, í þyggðum Eyjafjarðar og víðar. Þá hefurfyrirtækið framleiðslu á einingum og efni í vöruskemmur og önnur slík stærri mannvirki. Pípugerð er starfandi hjá Möl og Sandi auk þess sem fyrirtækið tók að sér að steypa brunnhúsin fyrir Hitaveitu Akureyrar. Akureyringar hafa ekki orðió varir við þær miklu steypu- skemmdir, sem hrjáð hafa húseigendur í höfuðhorginni á und- anförnum árum. Að áliti sérfræðinga mun þar hvort tveggja koma til, skikkanlegri veörátta norðanlands og betra steyþu- efni. Hólmstelnn Hólmsteinsson í stjórnkleta steypustöðvarinnar. Fyrir aft- an hann er Magnús Björnsson sem sér um hið flókna stjórnborð. Búvélaverk- stæðið hf. OSEYRi2 AKUREYRI ★ ALHLIÐA VÉLAVIÐGERÐIR ★ NYSMÍÐI svo sem innréttingar í gripahús. ★ SÖLUUMBOÐ: SÖNNAK rafgeymar ★ RAFGEYMA- HLEÐSLA SlMI 96-23084 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.