Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 25
Bifrost ht. Gámaflutningar í austur og vestur Bifröst siglir nú austur um hat en Bergiind vestur „A hjólum yfir hafið“, auglýsir skipafélagið Bifröst. Sérfróðir menn í „skipabransanum" eru vantrúaðir margir hverjir á að slíkir flutningar verði nokkru sinni raunhæfirtil og frá Islandi, heldur aðeins á styttri flutningaieiðum. „Við höfum þó flutt á þennan hátt'', uþþlýsti Steinn Sveinsson, skrifstofustjóri Bifrastar í viðtali við FV. Hann sagði að þá væri trukk- urinn skilinn eftir í landi, en tengi- vagninn með gámana yrði eftir í skipinu, tilbúinn að aka í land á erlendri grund með trukki, sem sendur væri um borð til að ná í tengivagninn og draga hann á áfangastað. Þetta hefur verið gert með fisk, sem sendur var frá Hafnarfirði til fiskmarkaða í Cux- haven í V—Þýzkalandi. Ferðin tekur fjóra sólarhringa, en fiskur- inn er geymdur í sérstökum gám- um sem taka 20 tonn og í þeim er hægt að kæla afurðirnar eða frysta að vild. Þeir Bifrastarmenn segjast hafa trú á þessum flutningamáta, enda auglýsa þeir stíft. Þeir aðilar, sem flutt hafa á „hjólum yfir hafið“ eru einkum islenzka umboðssalan hf. og íslenzka útflutningsmið- stöðin hf. Fluttur hefur verið nýr fiskur, rækja, humar, grálúöa, karfi og hörpudiskur, en útflutningur mun háður leyfum stjórnvalda hverju sinni. Varan ævinlega í gámum Steinn Sveinsson kvað Bifröst bjóða upp á alla gámaflutninga auk alls annars konar flutnings. Vara sem bærist félaginu væri ævinlega sett í gáma, ef hún bær- ist ekki þannig. Kæli og frystigám- arnir hafa mikið veriö notaðir til flutninga á nýju grænmeti og ávöxtum frá Ameríku, en héðan með landbúnaðar- og fiskafurðir. M/s Bifröst er bílaflutningaskiþ með fjórum þilförum. Hins vegar hentar það vel sem flutningaskip fyrir gáma. Þá er hægt að stúfa gámunum upp úr og niður úr í lest skipsins, og vinnuaðstaða fyrir lyftara er með ágætum. Gámaskip á leigu Félagið hefur nú tekið á leigu eitt stærsta flutningaskip íslend- inga, m/s Berglindi, en skipið er byggt sem gámaflutningaskip. Með þessu skrefi hyggjast Bifrast- armenn einbeita sér að Evrópu- höfnum einnig. M/s Berglind mun sigla á Ameríkuhafnir, m/s Bifröst til Evrópu. Steinn Sveinsson sagði að að- staða félagsins í Hafnarfjarðar- höfn væri með miklum ágætum. Þar hefðu þeir eigin bryggju fyrir skipið ásamt athafnasvæði og vöruskemmum í næsta nágrenni. Mjög greiðlega gengur að ferma skipið og afferma. Sem dæmi tók hann að nú á dögunum tók skipið 211 bifreiðar í Evrópuhöfn. Var skipið lestað á þrem tímum. I Hafnarfirði tók losunin aðeins hálftíma lengri tíma. Gámaflutningar það sem koma skal Sambandið áformar breytingar á flutn- ingatækni sinni „Þetta er hlutur sem á eftir að koma. Við höfum ekki haft aóstöðu til gámaflutninga i Reykjavíkur- höfn og þess vegna höfum við þurft að aka með vörurnar langt inn í land, raunar er vöruafgreiðsla okkar á þremur stöðum. Nú er hins vegar að skapast við Holtabakka aðstaða til þessara hluta sem við munum fá afnot af, en enn hefur ekkert verið ákveðið með hvers konar flutningatækni við munum taka uþp, en þessi mál eru öll í deiglunni hjá okkur", sagði Axel Gíslason, framkvæmdastjóri skipadeildar Sambands íslenskra samvinnufélaga í viðtali viö Frjálsa verzlun. Axel sagði að aðstaðan í landi væri undirstaöa þess að hægt væri að breyta skipaflota félags- ins. Það hefðu þeir þó gert og hefur þremur skiþanna verið breytt fyrir gámaflutninga og þar á meðal frystigáma. Axel kvaðst vonast til þess að í lok þessa árs eða byrjun þess næsta verði fyrsti áfangi þeirra framkvæmda sem nú væri unnið að við Holtagarða tilbúinn. Þá myndi veróa tekin ákvörðun um endurnýjun skiþaflotans, þ.e. hvers konar skip verða keypt. Axel sagði að ef farið væri út í gámaflutninga enn frekar þá væri það dýr framkvæmd sem réttlæta þyrfti með meiri afköstum skip- anna og jafnframt þyrfti jöfn nýting að vera fyrir hendi á öllum höfnum. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.