Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 54
Vestur-þýzku bilarnir elns og Audi elga í erfiðleikum á bílamarkaði hér. ir." Árni kvað þá hafa orðið vara við nokkurn samdrátt. ,,Eins og aðrir," bætti hann við. ,,En þróun- in í átt til sparneytnari bíla er okkur hagstæð að ég tel." Ítalía kemur síðan í fjórða sæti en þaðan voru tollafgreiddar 174 nýjar fólksbifreiðar á fyrri hluta ársins á móti 185 á síðasta ári. Við spurðum Einar Davíðsson hjá Fiat-umboðinu að því hvort salan hefði minnkað. ,,Nei, hún hefur ekki minnkað sem slík en við höf- um ekki fengið eins mikið af bílum og við óskuðum eftir vegna ýmissa ástæðna en þaö liggur inni nóg af pöntunum. Ég tel að við höfum orðið ofan á í samkeppninni sem nú er, því að við erum með spar- neytna bíla." Næst í röðinni kemur síðan Frakkland en þaðan voru fluttir inn 174 bílar á fyrri hluta þessa árs, á móti 264 á fyrri hluta síðasta ár, Þýska alþýðulýðveldið með 171 fólksbíl á móti 158 bílum í fyrra og loks Vestur-Þýskaland en það- an voru tollafgreiddar 143 bifreiðar hingað til lands á móti 284 á fyrri hluta ársins 1978. Mikill samdráttur hjá Heklu Eina fyrirtækið sem við höfðum samband við og ekki var gott hljóð í, var Hekla h/f en það fyrirtæki flytur inn v-þýsku bílana Volks- wagen og Audi. Ingimundur Sig- fússon, forstjóri, sagði þetta um ástandið: ,,Það fer ekki á milli mála að það hefur orðið verulegur samdráttur hjá okkur. Ég tel að ástæðan sé aðallega sú að það er mjög mikið um undirboð á bílum núna og ég fullyrði að þannig sé Enn aukin þjónusta Höfum opnaó Smurstöð i Garðabæ Við hliðina á SHELL bensínstöðinni við Vífilsstaðaveg Þar bjóðum við bifreiðaeigendum fjölbreytta þjónustu, meðal annars: • alhliða smurningsvinnu • loft- og olíusíuskipti • endurnýjun rafgeyma og tilheyrandi hluta • viftureimaskipti, rafgeymahleðsla, ofl. ofl. Verið velkomin og reynið þjónustuna hjá liprum og vönum mönnum. Olíufélagið Skeljungur hf. Smurstöð Garðabæjar Þorsteinn Ingi Kragh Sfmi: 42074 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.