Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 61
Gærur af 6—8 lömbum í eina flík í Skinnu verða framleiddar um 3500 mokkaflíkur þetta árið. Fyrir- tækið kaupir nær 30 þúsund gær- ur frá sútunarverksmiðjunum til framleiðslunnar. Líklega gera fæstir sér grein fyrir því að karl eða kona í mokka-kápu eða frakka ber utan á sér gærur af 6—8 lömbum og að ein slík flík er samansett úr 40 stykkjum, sem saumuð hafa verið saman af mikilli vandvirkni. Yfirumsjón með feldskurði hefur Einar Bridde og er hann jafnframt framleiðslustjóri en klæðskera- meistari er Ingólfur Ólafsson. Hönnun á flíkum Skinnu er sum- part innlend, en einnig hefur veriö leitað í smiðju erlendra hönnuða, m.a. í Frakklandi, Austurríki og víðar. „Annars er tízkusveiflan hægari á þessu sviði en öðrum. Þetta er dýr vara og endingargóð og hönnunin klassísk og almennt hefur fólk ekki efni á að kaupa okkar vöru nema sjaldan. Þetta er eiginlega meira fjárfesting en fatakaup," sagði Jón Arnþórsson að lokum. -----------------------------------------------> ÞRIÐJUNGUR VINNUAFLSINS ER í IÐNAÐI Að mðrgu að starfa á Akureyri: Eitt af sérkennum atvinnulífsins á Akureyri er hin háa hundraðstala vinnufærra manna sem starfa að iðnaði alls konar. Eitthvað nálægt þriðjungi vinnuaflsins fæst við ýmis- konar iðnað annan en fiskiðnað og byggingariðnað. Sam- kvæmt upplýsingum Sigurðar Guðmundssonar hjá Fram- kvæmdastofnun ríkisins eru eftirtaldar atvinnugreinar stærst- ar þar nyrðra miðað við 1977. Vinna í hraðfrystiiðnaði 329.6 ársverk Skipasmíðar 258,6 — Fatagerð 177.6 — Ullarvinnsla 142.1 — Málmsmíði og vélsmiðjur 135.5 — Bílaverkst. og smiðjur 133.8 — Sútun og verkun skinna 115.1 — Sláturhús og kjötvinnsla 104.9 — Niðursuða og niðurlagning o.fl. 104.2 — Innréttingar og húsgagnagerð 68.8 — Mjólkuriðnaður 65.8 — Steinsteypugerð 62.5 — Prentun 54.5 — Brauðgerð 45.0 — Sælgætisgerð 40.6 — Skógerð 38.5 — Smjörlíkisgerð, kaffibrennsla 34.2 — Málningariðnaður 26.4 — Síðan koma nokkrir flokkar í viðbót öllu minni, rafmagnsiðn- aður, gleriðnaður, veiðarfæragerð, trjávöruiðnaður, bóka- og blaðaútgáfa, gúmmívörugerð, síldarbræðslur, sápugerð, reiðhjólaviðgerð, hljóðfærasmíði, gullsmíði, plastiðnaður, úr- smíði, og flugvélaviðgerðir. V L 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.