Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 23
f höfninni í Le Havre í Frakklandi. Gámaflutningaskip losað með sér- stökum gámakrönum. Gallar við gámaflutninga Þótt kostir gámanna séu margir þá hafa þeir einnig sína galla og veröa hér nefnd nokkur atriöi: 1. Gámar eru dýrir. Venjulegur gámur kostar t.d. hátt á aöra millj- ón íslenskra króna. Viöhalds- kostnaöur er einnig mikill. 2. Nýting lestarrýmis skips er ekki eins góö og i venjulegu skipi sem lestar lausa vöru. 3. Eigin þyngd gáma er veruleg 4. Margar hafnir hafa ekki tæki eöa aðstöðu til gámaflutninga. 5. Ef flutningsmagn er ekki í jafn- vægi í báðar áttir, þarf aö flytja tóma gáma til baka. Sama máli gegnir ef flutningsmagn er ekki gámtækt nema aöra leið. 6. Auk gámanna sjálfra þarf að fjárfesta mikið í tækjum og búnaöi sem nauðsynleg eru viö gáma- flutninga. Sérsmíöuö gámaskip, hafnaraðstaða, stór gáma- geymslusvæöi, sérstök af- greiðslutæki o.s.frv. Gámaskip og notkun gáma Eins og áöur sagöi voru 1025 gámaskip í notkun um síðustu áramót í heiminum og geta þau flutt 684.989 tuttugu feta gáma. Á sama tíma voru alls í smíðum 323 gámaskip samtals 4.460.000 DWT (Dead Weight ton). Þau geta flutt alls 331.000 tuttugu feta gáma. í árslok 1977 voru um 70 „Roll on-Roll off“ skip í notkun á löng- um siglingaleiðum meö eina millj- ón DWT buröargetu. Stærsta gámaskip í heimi getur tekið um 3000 tíu feta gáma. Það er af svo- kallaðri ,,Lift on-Lift off' gerð. Algengt er aö skipafélög leigi gáma frá fyrirtækjum, sem fram- leiða gáma og leigja þá út. Stærsta gámaleigufyrirtæki í heiminum er CTI (Container Transport Inter- national). Um síöustu áramót átti þaö fyrirtæki 220.000 TEUS og hefur gámaeign þess tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Fyrir fimm árum áttu gámaleigufyrirtæki um 25% af öllum gámum í heiminum, en nú eiga þau um 50%. Gámar eru dýrir og á tímum mikilla breyt- inga er oft áhættuminna að leigja en eiga. Flokkun gámaskipa 1. Sérsmíðuð gámaskip. Ein- göngu notuð til flutninga á gám- um. — a. Skip með gámabrautum. Sérstakar brautir (cellur) eru í skipinu til að skorða gámana af. Gámum er hlaðið í allt að fjórar hæðir frá þilfari. — b. ,,Box Carrier". Stór kassalaga lest sem passar ná- kvæmlega fyrir ákveðinn fjölda gáma í breidd og hæð. Einnig veruleg buróargeta á dekki. 2. Gámaskip að hluta. Þá er ein- göngu hluti af lestarrýminu ætlað- ur fyrir gáma. — a. Hluti af lestarrýminu er ætlaður fyrir ,,Ro-Ro" vörur, þ.e. vörur á hjólum. — b. Hluti af lestarrýminu er ætlaður fyrir stórflutning (bulk- vöru, t.d. korn, kol o.s.frv.). 3. „Ro-Ro skip". Þessi skip eru til af ýmsum stærðum og gerðum, en eiga það eitt sameiginlegt, að varan er svo til eingöngu lestuð á þann hátt, að hún er keyrð inn og út úr skipinu. 4. Skip með takmarkaða gáma- flutningagetu, þar sem ekki er gert ráð fyrir mörgum gámum, en al- mennt er reiknað með lausri vöru eða vöru á brettum. Tegundir af gámum Auk algengustu tegunda af gámum sem nota má til flutnings á fjölbreytilegustu tegundum af vör- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.