Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 37
Þrjár bankastofnanlr með stuttu mllllblli eða engu í mlðbæ Reykjavík ur. Þær eru mlklu flelrl þegar genglð er upp Laugaveginn. Er fyrirgreiðsla útibúa bankanna betri en aðalbankanna? — Þaö ætti að vera svo, segja bankastjórar. Bankar í Reykjavík eru með ólíkindum margir. Gárungarnir segja að Bankastræti nái frá Morgunblaðshúsinu í vestri og upp fyrir Hlemm í austri. Nokkuð kann að vera til í þessu, því bankar á þessum götum eru með nokkur hundruð metra millibili. Það hefur iíka verið algengt viðhorf hjá fólki að bankarnir séu of margir í Reykjavík, en það stenst þó ekki ef marka má orð tveggja bankastjóra sem Frjáls verzlun hafði samband við. Það hefur einnig verið skoðun margra að fyrirgreiðslur allar séu miklu betri og fljótari í útibúum bankanna heldur en í aðal- bönkunum sjálfum. Um þetta öfl- uðum við okkur upplýsinga hjá Jónasi Haralz, bankastjóra í Landsbankanum, og Kristjáni Oddssyni, bankastjóra í Verslun- arbankanum. Einnig öfluðum við okkur örlítilla upplýsinga hjá Þórði Ólafssyni, forstöðumanni banka- eftirlits Seðlabankans um sjálf- stæði útibúa og fleira. „Útibúin eiga að geta veitt betri þjónustu" ,,Við í Landsbankanum erum þeirrar skoðunar að útibúin eigi að geta veitt einstaklingum og smá- um fyrirtækjum betri þjónustu en aðalbankinn, því sú þjónusta getur ekki komist á nema með nánum kynnum viðskiptamannanna og útiPússtjóra", sagði Jónas Haralz. „Þessu marki getum við náð ef við fáum að hafa útibúin hæfilega stór og mörg og ef það er síðan al- mannarómur að útibúin veiti betri þjónustu, þá er tilgangi okkar náð“. Jónas sagði að þrátt fyrir þetta hefði Landsbankinn ákveðnar reglur um útlán og þjónustu og þessar reglur væru hinar sömu á öllu Reykjavíkursvæðinu, en kynnu þó að vera eitthvað öðruvísi úti á landi. Varðandi fjölgun útibúa sagði Jónas að ríkisvaldið stæði í vegi fyrir því hér á Reykjavíkursvæðinu og sú afstaða ríkisvaldsins væri afskaplega heimskuleg. Hæfilega stór útibú væru ódýrari en þau stóru og hagkvæmari að öllu leyti. Með tilkomu reiknistofnunar bankanna minnkaði stórlega sá kostnaður sem væri samfara stofnun útibúa, því í reiknisstofn- uninni væru flest meiriháttar störf unnin. Jónas sagði aö eflaust byggðist afstaða ríkisvaldsins á þeim al- mannarómi að of margir bankar væru í Reykjavík, en sú skoðun styddist ekki við nein rök. „Nánara samband við fólk í minni útibúum" ,,Ég skal ekki segja, hvort þjón- ustan sé miklu betri í útibúunum, en eflaust spilar hér inn í, að það er auðveldara að komast að útibús- stjórunum en bankastjórunum sjálfum, því í stórum bönkum 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.