Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 35
Úrelt löggjöf í sparisjóðslögum er þaó tekið fram, að sjóðirnir megi ekki ganga í ábyrgð fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Forráðamenn sparisjóð- anna eru mjög óánægðir meö aö þurfa að sitja undir þessu ákvæði. frumvarpi að nýjum lögum um sparisjóði er aftur á móti gert ráð fyrir heimild til aö ganga í ábyrgð. Þykir talsmönnum í samtökum sparisjóðanna tími til kominn að þeir njóti sömu aðstöðu og minnsti bankinn, sem er þó nokkuð miklu minni en hver hinna þriggja stærstu sparisjóða í landinu. Núgildandi lög um sparisjóði eru úrelt orðin, enda frá árinu 1942. Ákvæði um ábyrgðarmenn og hlutverk stjórna sparisjóöanna eru óraunhæf og samvinna sparisjóð- anna er illmöguleg miðað við þau lög, sem í gildi eru. I frumvarpi til nýrra laga, sem smíðað hefur verið og lagt var fram á Alþingi, er í meginatriðum gert ráð fyrir að sparisjóðirnir verði hliðstæðir bönkunum í sem flestum greinum. Hjá sambandi sparisjóðanna er stefnt að því að efla sjóðina hvern um sig með aukinni samvinnu. Tekin hefur verið upþ svo kölluð landsþjónusta sparisjóðanna, sem gerir þeim mönnum kleift, sem skipta við sparisjóð að leggja inn eða taka út af reikningi sínum í hvaða sparisjóði sem er á landinu. Þá er og áformað að hefja nánari samvinnu í tölvunotkun og á ýms- um öðrum sviðum, sem enn eru á umræðustigi. Útilegan misheppnast aldrei, ef væröarvoöin frá Gefjun er viö hendina þegar veðrið bregst. Rigning, næturkuldi og rysjótt veóur skipta nær engu máli þann, sem er umvafinn hlýju og nýtur þægilegrar snertingar islensku ullarinnar mjúku i Gefjunar væröarvoðinni. Hentug til aö breiða yfir bilsætiö, tryggir Ijúfan hádegisblund og er til flestra hluta " Værðarvoðin fráCefjun - vel þegin gjöf. GEFJUN AKUREYRI J-TEPPI Stærö, 1,40x2.00 cm Tviofin. Um 20 mynsturgeröir aö velja GS-TEPPI Emofin, kogruö Stærö, 1 40 x 1.70 cm tynr kögur 20 mVnsturgeröir Stærstl sparlsjóðurinn, Sparlsjóður Hafnarfjarðar opnaði nýlega úti- bú. Þetta er útibússtjórinn Hildur Haraldsdóttir. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.