Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 87
þess aö koma ólofti á hreyfingu, til þess að kerfið skili hlutverki sínu þarf það að vera hannað af sér- fróðum aðila, — sú vinna er ekki gefin fremur en önnur. Þarna er um stóran kostnaðarlið að ræða og auðvitað mjög girnilegan fyrir þann sem hefur þaö hlutverk að skera niður útgjöldin. Vanti eðlileg rök fyrir því að fullkomið loftræsti- kerfi borgi sig og sé bráðnauð- synlegt og borgi sig ekki að láta bíða betri tíma þá er því hreinlega sleppt, jafnvel hannað en sett nið- að spara heldur en getuleysi þeirra ráðgjafa sem leitað er til. Fjár- skortur fyrirtækja verður ekki leystur með blaóagrein. Hinsvegar má vera að hægt sé að sýna fram á að verulegur sparnaður sé fólginn í því að halda þannig á málunum að girt sé fyrir bakreikninga í ýmsu formi, t.d. veikindafjarvistum starfsmanna, vinnuleiða, litlum af- köstum, óánægju, skipulagsleysi og stöðugum og dýrum breyting- um á innréttingum og búnaði. Hérlendis hefur það tíðkast um ur í skúffu. Sama er að segja um ýmis önnur atriði. Hversvegna skrifstofur misheppnast Mistök verða aldrei umflúin að öllu leyti því enginn er fullkominn. Það er þó ekki ástæða til annars en að reyna að forða frá því að mistök séu endurtekin auk þess sem verulega má draga úr slæm- um afleiðingum mistaka með því að skoða málin frá sem flestum hliðum. Eins og sagt var að framan eru mistökin áreiðanlega oftar því að kenna að fyrirtæki halda sig vera langt árabil að hús eru byggð án þess að þeim sé fyrirfram ætlað ákveðið hlutverk. Það er verið að fjárfesta í steinsteypu á verð- bólgutímum. Sá sem teiknar bygginguna fær oft það verkefni að gera húsnæðió þannig úr garði að það henti bæði sem iðnaðar-, verzlunar- og skrifstofuhúsnæði, — annaöhvort eitt hús með öllum þessum atvinnugreinum eða hús sem hægt sé að nota fyrir hverja þeirra ef svo verkast vill. í raun og veru er hér um óvinn- andi verk að ræða sem íslenskum húsahönnuðum hefur þó tekist að leysa á hagkvæmari hátt en er- lendum kollegum þeirra þætti framkvæmanlegt. Þannig hefur verðbólgan kennt mönnum að vinna. Sparnaðarþörf og verðbólgu- byggingar eru því algengustu or- sakir mistaka á þessu sviði og það er áberandi að einungis banka- kerfið virðist ekki hafa látið leika á sig á þennan hátt, þar er yfirleitt allt tipp-topp frá byrjun. Hvaða kröfur eigum við að gera? Hlutverk skrifstofu er einkum þríþætt: Það er vinnustaóur, sölu-, afgreiðslu- og þjónustumiðstöð og mjög oft andlit fyrirtækis útávið, ef svo mætti að orði komast. Þessir þrír höfuðþættir fela allir i sér atriði sem tefla þarf saman á skipulags- og hönnunarstigi. Hér á eftir verð- ur fjallað um þessi atriði út frá hagrænu eða „praktísku" sjónar- miði, en það fagurfræðilega látið hönnuðum og smekkvísi stjórn- enda eftir, enda afstætt í sjálfu sér. a) vinnustaður: Það var ein- hverntímann sagt að væri vinnan nógu skemmtileg skipti aðstaðan ekki máli. Þetta hefur sýnt sig að vera þveröfugt: Öll vinna getur orðið þreytandi og leiðinleg í frá- hrindandi umhverfi og við óhent- ugar aðstæður. Vinnugleði skap- ast af sjálfu sér þar sem skilyrði eru fyrir hendi, hún verður ekki fyrirskipuö fremur en áhugi í starfi. Til þess að kanna hvaða þættir skipta máli í þessu samhengi er starfsemi, ef hún er til staðar í eldra húsnæði, ferilgreind. Þetta þýðir að gert er eins konar kort af 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.