Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 86
Grein eftir Leó M. Jónsson rekstrartækni- fræðing. Skrifstofuhúsnœði þarf að skipuleggja og hanna eins og aðra vinnustaði eigi þeir að gegna hlutverki sínu í hvívetna. Þegar hlut- verk skrifstofu- húsnœðis er annars vegar til umrœðu kemur oft í Ijós að fólk gleymir ein- stökum þáttum þess og því vill það brenna við að skrifstofur upp- i fylli ekki þau skilyrði sem gera vinnustað virkan og þœgilegan. í þessari grein er tœpt á ýmsum atriðum sem upp koma þegar skrif- stofuhúsnœði er skipulagt og bent á ýmislegt sem ákvarða þarf strax í upphafi svo komist verði hjá I ýmsum óþœgindum og óþarfa kostnaði. HONNUN SKRIFSTOFU HÚSNÆÐIS Á undanförnum árum hefur oft heyrst gagnrýni á þá sem skipu- leggja og hanna vinnustaði og þá oftast fyrir ýmsa agnúa sem taldir eru vera á aðstöðunni. Sennilega er algengasta umkvörtunarefnið loftræsting, enda er þar víða pott- ur brotinn. Arkitektum og öðrum hönnuðum er legið á hálsi fyrir að taka ekkert tillit til annars en útlits, fagurfræðin er látin hafa forgang en ,,praktísk" atriði gleymast. Af fenginni reynslu á undanförnum árum tel ég að hér sé oftast um óréttmæta gagnrýni að ræða og oftast kemur hún frá starfsfólki, sem ekki þekkir þær forsendur sem hönnuði og skipuleggjanda voru markaðar í upphafi af þeim sem samþykktu reikninga fyrir- tækisins á þeim tíma. Hvort sem fólk er þeirrar skoð- unar að íslensk fyrirtæki séu yfir- leitt illa rekin eða ekki er það stað- reynd að fjármagn er af skornum skammti hér á landi og sá sem ber ábyrgð á rekstri fyrirtækis verður, hvort sem honum er það þvert um geð eða ekki, að skera niður allan kostnað sem hann telur sig geta veriö án með góðu móti. Vanda- máliö er yfirleitt þess eðlis að ákvarðanir um sparnað í innrétt- ingum og búnaði á skrifstofum er ekki byggt á réttu mati, — það vantar nauðsynlegar upplýsingar til þess að vega og meta hag- kvæmni valkosta. Svo dæmi sé tekið: Loftræsti- kerfi af fullkominni gerð eru dýr í innkaupum og uppsetningu. Loft- ræstikerfi er annað og meira en nokkrar ,,eldhúsviftur“ í glugga til 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.