Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 59
Drepur hækkun hrágæranna þennan viðkvæma markað? Jón Arnþórsson sýnlr okkur stoltur tramlelðsluvöru Sklnnu. Slíkar flíkur eru af mjög klassísku sniði, enda dýrar og á fárra færi að kaupa slíkt nema sjaldan á ævlnni. „Við erum að þessu til þess að fullvinna vöru bændanna," sagði Jón Arnþórsson, forstjóri Sauma- stofu Sambandsins á Akureyri. I hinni nýju verksmiðju Iðnaðar- deildar SÍS er framleidd einhver allra dýrasta iðnaðarvaran okkar og góð útflutningsvara. Jón segir að það hafi verið 1923 sem Samband íslenzkra sam- vinnufélaga hóf að ,,rota‘‘ skinnin sem kallað var. Það var eljumað- urinn Þorsteinn Davíðsson sem var frumkvöðullinn að þessari sút- un. ,,Og ekki fær hann fálkaorð- una fyrir slíkt," sagði Jón Arn- þórsson. Starfsemi sútunarmanna óx hröðum skrefum. Eftir brunann mikla í verksmiðjunum 1969 var byggt upp frá grunni. Þá var ákveðið að sérhanna flíkur úr mokkaskinnum, láta holdrosann snúa út, en hlýja ullina inn. Þetta var eiginlega vísirinn að fataiðnaði Heklu, svokölluðum mokkasaumi. Mest selt innanlands I dag heitir þetta Skinnastofa Sambandsins, — Skinna. Það eru tvö ár liðin frá því að Skinna tók við framleiðslunni og gerðist sjálf- stætt fyrirtæki innan Iðnaðar- deildar SÍS. Vörur Skinnu hafa náð miklum vinsældum erlendis, ekki hvað síst á Norðurlöndunum. Einnig er mik- ið selt til Sovétríkjanna og reyndar víðar. Mest er þó salan innan- lands. Nú gerðist það í haust að ákveðin var gífurleg hækkun á hrágærum, eða 135%. Jón Arn- þórsson kvað þetta ástand gjör- samlega óviðunandi, fyrirsjáan- legt væri hrun hjá verksmiöjum, sem framleiða þessar vörur. Sem dæmi nefndi hann að mokkaflík sem í dag kostar 230 þúsund, mundi hækka um 50%, eða nálg- ast 350 þúsund krónur. Það gæfi auga leið aö þetta yrði algjört rot- högg fyrir verksmiðjurnar. „Þetta er þeim mun alvarlegra þar sem verið er að byggja upp markaðinn, m.a. með umboðs- mannakerfi í Kanada og Banda- ríkjunum og víðar. Þetta mál verð- um við að fá leyst þannig að það verði báðum til sóma," sagði Jón. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.