Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 19
,,Hvað með gámaflutninga út á land“? ,,Vegna erfiðra hafnarskilyrða og fækjaskorts hefur Eimskip ekki gefað komið við eins miklum gámaflutningum út á landsbyggð- ina og æskilegt hefði verið. Þó má koma við gámaflutningum i nokkr- um mæli s.s. til Akureyrar og ísa- fjarðar, en stefnt er að því að auka gámaflutninga á ströndina eins og hægt er“. Innflutningur frekar í gámum en útflutningur „Hvaða vörutegundir í inn- og útflutningi eru mest í gámum' ? „í innflutningi eru gámar notaðir fyrir allan venjulegan stykkjavöru- flutning. Þá þarf m.a. sérbyggða gáma fyrir vissar vörutegundir. I dag er e.t.v. réttara að teija upp þær vörutegundir sem ekki er hægt að flytja í gámum og má þar helst nefna vörur í stórum send- ingum, fleiri hundruð tonn, s.s. timbur og járn, auk þess stór stykki og/eða þung, sem ekki komast í gáma". „Hvað borga viðskiptavinirnir í leigu fyrir gámana"? „Meó eðlilegu viðhaldi má reikna með að venjulegur gámur kosti um 3—4 dollara á dag í leigu, en frystigámur um 20 dollara. Undir öllum venjulegum kringum- stæðum er gámakostnaður inni- falinn í flutningsgjaldinu". Margt í vegi fyrir hag- kvæmu skipulagi gáma- flutninga „Hvaða framtíð telur Eimskipa- félagið vera í gámaflutningum"? „Almennt séð er það talið höf- uðskilyrði til þess að gámaflutn- ingar til og frá ákveðinni höfn verði hagkvæmir, að flutningalínur (in- fra structure) að og frá höfninni séu það greiðar, að flutningur gáma geti farið fram hindrunar- laust og á ódýran hátt. Því miður vantar mikið á að þessi skilyrði séu til staóar hér á landi. Auk þess er núverandi skipan og aðbúnaður inn- og útflutningsverslunar og þar með skipun verðlagsmála ekki til þess fallin að komió verði við hagkvæmasta skipulagi flutning- anna. Má þvi búast við að þessi atriði geti að einhverju marki hindrað eðlilega framþróun í þessum efnum, í náinni framtíð". 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.