Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.09.1979, Blaðsíða 64
Kaupum hesta til útflutnings allan ársins hring. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar mun yngri manni. Eynþór á líka skemmtilega sögu sem verzlunar- maður, trésmiður, útfararstjóri og iðjuhöldur. ,,Ég ætlaði mér að verða læknir eftir að ég starfaði við sjúkrahúsið á Sauðárkróki, en örlögin höguðu því nú svo að ég varð átoriseraður byggingameistari og mublusmiður hér á Akureyri og í 17 ár var ég útfararstjóri hér í bænum. Ég er líklega fjölbreyttasti iðnaðarmaður Akureyrarbæjar. Svo verzlaði ég í 20 ár með kvenfatnað í húsi mínu að Skipagötu 6. Þar var líka saumastofa meö 25 starfsstúlkum. Það var víst 1948 sem ég fór út í þetta fyrirtæki. Þaö hafði alltaf einhvernveginn legið í mér að þegar við vorum krakkar, þá feng- um við lítiö sælgæti til að narta í. Einu sinni man ég að við geymdum bréf utan af súkkulaöi og létum okkur nægja að lykta af því vikum saman, þangaö til enga lykt var lengur að finna." Eyþór segir okkur að hann hafi kallað verksmiðjuna Lindu í höfuð dóttur sinnar Lindu Dannýar, sem nú er ráðsett frú á Akureyri, gift Valgarði Sigurðssyni í Valprenti h.f., sem Eyþór er raunar eigandi aö. ,,Ég held að okkur hafi tekizt vel til, og það er ekki hvað sízt að þakka því að ég er með úrvals fólk, sem hefur verið með mér lengi,“ sagði Eyþór Tómasson að lokum. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.