Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.01.1980, Qupperneq 18
lækkun á gjöldum '' Sjálfstæðismál að losna undan einokuninni — Hvernig hafa samskiptin gengið við hið Stóra norræna? Hafa þau á einhvern hátt verið erfið? ,,Já og nei. Frá árinu 1960 hefur félagið haft einkaleyfi á fjarskipt- um við landið og hefur auk þess haft algjört sjálfræði á taxtanum. Við höfum margsinnis reynt að fá lagfæringar á honum og lækkun. Stundum hefur það tekist og stundum ekki. Stóra norræna á stóran hlut í jarðstöðinni, var skuldbundið til þess að leggja fram allt að 10 mill- jónum dala til byggingar stöðvar- innar. Eftir 1986 getum við þó keypt hlut félagsins ef við viljum." Ódýr jarðstöð — Hvað er áætlað að stöðin kosti? ,,Það er alltaf erfitt að áætla kostnað í þessu verðbólguþjóðfé- lagi. Ég gæti þó trúað að kostn- aðurinn væri um 5 milljónir dala, annars er mjög erfitt með allan samanburð, veltur á því hvað reiknað er með í dæminu. Ég tel þó að jarðstöðin sé ein af þeim allra ódýrustu sem um getur. Henni er mjög haglega stjórnað. Stöðvar- stjórinn verður aðeins í hálfu starfi við hana, mun á móti starfa við önnur verkefni hjá símanum. Vaktir verða fjórskiptar og aðeins einn maður á hverri og stöðinni verður stjórnað með fjarstýringu frá mælistofu landsímans. Slíkt fyrirkomulag veit ég að er aðeins viðhaft í einu landi öðru, Dóminíkanska lýðveldinu. Ég hef komið inn í svipaðar jarðstöðvar í Bandaríkjunum, þar sem 40 manns störfuðu og í Nor- egi starfa 17 manns við álíka stöð. 354—91—82300, Frjálst framtak, góðan daginn! Næsta haust má búast við að bylting verði í símamálum lands- manna og þeirra sem sambandi vilja ná hingað. Maður staddur í Evrópu og vill ná sambandi við skrifstofu Frjáls framtaks tekur því bara upp símann þar sem hann er staddur og velur eftirfarandi núm- er, 354, þ.e. landsnúmer (slands, 91, svæðisnúmer Reykjavíkur, og 82300, sem er síminn hjá fyrirtæk- inu og þá heyrist svarað: ,,Frjálst framtak, góðan daginn!" fólk $imar 82300 82302 BYGGINGAVÖRUR Þegaryður vantar bygg- inga- eða garð- vörur, smáar eða stórar, ódýrar eða dýrar, er næst- um öruggt, að þær fást hjá okkur. Þér finnið óvíða annað eins úr- val. Og það er valið af reynslu. Við tökum þátt í að leysa úr viðfangsefnum og vandamál- um yðar á þessu sviði með persónu- legri aðstoð, hvort sem þér komið eða hringið. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.