Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 33
sion sr^viT British Airways í eriðleikum______ Sigurður P. Sigmundsson BRITISH AIRWAYS á í miklum erfiðleikum um þessar mundir, eins og reyndar flest önnur flugfélög. Fjárhagsstaðan er sögö sú alvarlegasta í 30 ár. Eftir fyrstu 9 mánuði fjárhagsársins apríl 1980 — mars 1981, vantaði 300 milljónir sterlingspunda upp á að upphafleg tekjuáætlun stæðist. Beint tap var þá um 40 milljónir punda. Búist er við aö þessar tölur hækki upp í 400 milljónir og 100 milljónir punda, áður en gert verður upp í lok mars. Á síðasta ári varð 6% fækkun farþegaflutninga á vegum B.A., miðað við árið áður, er 10% aukning átti sér stað. Áttundi áratugurinn haföi verið mjög hagstæður, meðal farþega- aukning um 10% á ári. Sú þróun gaf bjartsýninni lausan tauminn. B.A. áætlaði að auka farþega- flutningana úr 17 milljónum 1978 í 27 milljónir árið 1986, sem samsvarar 65% aukningu. Til að ná til fjöldans voru fargjöld lækkuð verulega. Önnur flugfé- lög gerðu hið sama. Afleiöing- arnarkomufljóttíljós. Hin harða samkeppni um farþegana hefur minnkaö sætanýtingu verulega. Leiðir sem áður gáfu vel af sér t.d. til Hong Kong og yfir Norður-Atlantshafið, eru ekki lengur arðbærar. Til viðbótar aukinni samkeppni, þá hefur allur rekstrarkostnaður hækkað geysilega og þá sér- staklega eldsneytiskostnaður. B.A. gerir ráð fyrir að kostnaöur vegna eldsneytis muni aukast úr 413 milljónum punda árið 1980— 81 í yfir 500 milljónir 1981— 82, þrátt fyrir niðurskurð á flugumferð. Stöðugt hátt gengi á pundinu hefur einnig gert félaginu erfitt fyrir, m.a. rýrt dollara tekjurnar til muna. Félagið hefur ekki farið varhluta af vaxandi óvissu á vinnumark- aðinum. Starfsfólk B.A. á Heathrowflugvellinum í London sem er um 20.000, fór í eins dags verkfall 23. jan. sl. til að herða á kröfum sínum um 20% kaup- hækkun. B.A. hefur boðið 8%. Um miðjan febrúar sl. tilkynntu starfsmannafélögin að fram- undan væri röð af skyndiverk- föllum, þar til samningar næð- ust. Sem dæmi um áhrif slíkra verk- falla á B.A. má nefna að verkfall- ið í janúar hafði í för með sér að 0 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.