Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.03.1981, Qupperneq 51
einhvers sem kaupandinn þekkir og getur borið saman faer hann til að hlusta á röksemdir um samanburð á öðrum hlutum sem hann erekki jafn vel inní. Athugasemdir: Það er nauðsynlegt að gera greinarmun á truflunum og at- hugasemdum. Truflanir orsakast venjulega af aðstæðum og þeim tíma sem samtalið á sér stað á. Athugasemdir sem kaupandinn lætur falla á meðan á viðtali stendur eru hinsvegar vegna hugsana, sem ekki eru skýrðar nánar. Athugasemdirnar geta verið sprottnar af andstöðu gegn öllu sem er nýtt, eða af því að kaupandinn er ekki í skapi til að taka ákvörðun. Hvort- tveggja er persónubundið. Hér eru nokkrar glefsur úr söluviðtölum: — „Ég hef ekkert við þetta að gera". — Sölumanninum hefur mis- tekist að varpa Ijósi á þá þætti í starf- semi kaupandans þar sem söluvaran (þjónustan) kæmi að gagni. — ,,X er með miklu betri vöru". — Um að gera að fá kaupandann til að kynna sér betur þína vöru jafnvel með því að lána honum eitt stykki til að prufa. — „Ég er blankur". — Bjóða greiðslukjör. — „Þetta er allt of dýrt". — Draga fram gæði vörunnar, bera saman og benda á notagildi hennar fyrir þennan ákveðna kaupanda. En aðrar leiðir eru einnig færar þeg- ar athugasemdir koma upp. Ein er sú að í stað þess að mótmæla athugasemdum sem slíkum, þá svarar sölumaður þeim eins og um venjulega sþurningu sé að ræða. Á þann hátt er um leið dregið úr hinum neikvæða tóni sem kann að liggja að baki athuga- semdinni. Önnur er sú að láta athugasemdina ekki koma fram. Dæmi: Þú ert með vöru sem er dýrari en aðrar. í stað þess að bíða eftir athugasemdinni um verðið bendirðu á að þín vara hafi selst meira en önnur sem e.r ódýrari og segir hversvegna. Þriðja er að henda athugasemdina á lofti, með ,,já en“ aðferðinni. Hér er um það að ræða að gæði kosta peninga, en gæðin afla einnig kaupandanum peninga í formi sparnaðar, aukinna af- kasta o.s.frv. Nú skulum við hafa það hugfast, að sölumaður veit oft að til einskis er að eyða tíma í að reyna að sannfæra ein- hvern um að hann þurfi á vörum hans eða þjónustu að halda. Áhuginn er hreinlega ekki fyrir hendi. En það kann að vera eitt erfiðasta verkið í sölu- mannsstörfunum að dæma um hvort kaupandinn er með athugasemdum sínum að reyna að losna við sölu- manninn vegna þess að enginn áhugi er fyrir hendi, eða þá að hann ein- hverra hluta vegna er að gera aðrar 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.