Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.01.1983, Blaðsíða 35
,,Við getum fengið hana fyrir utan Reykjavík. Okkur stendur það til boða. Meira að segja í tveim sveitarfélögum. Við erum nú spenntust fyrir því að vera hérna í Reykjavík." — Hvernig er skiptingin á söl- unni milli þessara fjögurra bíla- tegunda? ,,Við höfum selt 1000 bíla á ári síðustu 4 árin að meðtöldu síðasta ári. Salan á Subaru hefur aukist á kostnaö Datsun. Við vorum með ... var meira spenntur fyrir British Leyland. umboð fyrir Datsun í gegnum Danmörku sem var að mörgu leyti óþægilegt en hafði þó sína kosti. Það var óþægilegt að því leyti að við viljum ekki alltaf sömu bíla og Danir þurfa. Þó að við séum frændþjóðir þá er mismunandi smekkur. T.d. Datsun Cherry, hann selst ekki nema 2 dyra hjá Dönum en stór hluti sölunnar hjá okkurer4 dyra. Það erfurðu ólíkur smekkur á bílum á milli þessara þjóða. Þetta háði okkur og þar að auki var þetta kostnaðarauki að fá bíla í gegnum Danmörku. f sumar sem leið þá breyttist þetta og við kaupum nú okkar bíla beint frá verksmiðju og höfum ekkert sam- ráð lengur við Dani. Þetta gerði það að verkum að við gátum feng- ið lægra verð hjá verksmiðjunum heldur en Danir voru með, ein- göngu vegna þess að verksmiðj- urnar verðleggja eftir efnahags- ástandi og kaupgetu fólksins í landinu og við gátum sannfært þá um það að kaupgeta okkar yrði lé- leg á þessu ári. Ég trúi því að Datsun verði fljótlega á þessu ári mesti sölubíllinn. Undanfarið hefur skiptingin verið þannig að u.þ.b. 40% af söl- unni hefur verið Subaru, 30% Datsun og 30% Trabant og Wart- burg. En allt útlit er fyrir að salan á Datsun muni stóraukast á árinu." — Nú eiga bílaumboðin miklar birgðir af óseldum bílum. Sér ekki fram á hrun hjá einhverjum um- boðum? „Náttúrlega eiga mörg umboðin í erfiðleikum núna og útlit er frekar fyrir minni sölu en meiri. Ég myndi spá helmingssölu í ár og hef undirbúið innkaup með það fyrir augum. Fyrr hafa þó verið erfið- leikar og fyrirtækin hafa getað bjargað sér, stundum með sam- komulagi við verksmiðjur. Ég óska þess að kollegar mínir komist allir í gegnum þrengingarnar." — Þú heldur þá ekki að bíla- umboðum komi til með að fækka og stækka og kaup Jöfurs á Vökli og Egils Viihjálmssonar á Davíð Sigurðssyni sé ekki upphafið að nýrri þróun? ,,Ég held að það séu ýmsir erfiðleikar við það. Það er t.d. erfitt að fá uppbót á fjármagnsþörf í bönkum. Ég efast um að bankar mundu líta á það þannig að ef fyrirtæki sameinuðust væri hægt að auka fjármagnið til þeirra í hlutfalli við samanlagða veltu beggja fyrirtækjanna og kannski hagkvæmari rekstur. Ég er ekki viss um að sú þróun verði áfram að fyrirtækin sameinist." — Nú hefur þú kynnst Japön- um vel á þínum viðskipaferli. Er ekki dálítið sérstakt að eiga við- skipti við Japani? ,,Það er satt það er dálítið sér- kennilegt að versla við Japani. Sérstaklega þótti mér það sér- kennilegt að versla við þá hjá Subaru. Subaru eða Fuji Indus- tries er gamalt fyrirtæki og var, þegar ég kynntist því 1976, rekið samkvæmt gömlum japönskum hefðum. Þegar ég kom til Japan það ár til viðræðna við þá var gaman að því að þeir svöruðu aldrei ,,nei". Þegar ég spurði þá um eitthvað sem þeir urðu að svara neikvætt þá héldu þeir langa tölu og fóru heilan hring. Ég átti að skilja að þessa spurningu átti ég ekki að spyrja aftur, hún væri út- rædd. Það var aldrei sagt nei við mig. Þetta hefur nú breyst hjá Subaru sérstaklega fann ég það í síðustu ferð að það er orðin mikil amerikansering þar eins og hjá Datsun. Þeir eru meira amerikanaseraðir þó þeir viðhaldi nú mörgum af sínum gömlu skikk- um. Þó er það svo að Japanir eru Vífill, sonur Ingvars annast lögfræðistörf og ýmis sérverkefni, en öll börnin hafa unnið við fyrirtækið. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.