Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 41

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 41
McDonnell Douglas DC8-63 þota Flugleiða, TF-FLC í litum Saudia í Saudi Arabíu. Flugleiðir leigja tvær slíkar vélar til Saudia til vöruflutninga. Var samningurinn nýlega endurnýjaður til tveggja ára. nánast allan síðasta áratug og fram á þennan dag, sem dró verulega úr þeirri árvissu aukningu, sem verið hafði á vöruflutningum. Samhliða þessu jókst framboð þannig að stöðugt fleiri urðu til að bítast um stöðugt færri lausa farma. Mestu munaði um fjölgun breiðþota í farþegaflugi, sem urðu til að auka flutningsgetu næstum upp í það óendanlega. Ein Boeing 747 þota ber í lest- um nánast sama flutnings- magn og heil DC 8-63 fraktvél og mörg stærri áætlunarflug- félögin nota breiðþotur í blönduðu farþega og fraktflugi. í samræmi við alkunnug lögmál um framboð og eftirspurn hef- ur farmverð hrapað og er nú nánast hægt að tala um upp- boðsmarkað íalþjóða flugfrakt. Þá hafa mörg stóru flugfé- laganna komið á fót dótturfyr- irtækjum til að fljúga með frakt. Dæmi um slíkt er German Cargo Services (GCS), dóttur- fyrirtæki Lufthansa. GCS á sér heimahöfn í næsta nágreinni við Luxemborg og starfar með svipuðum hætti á nánast sömu mörkuðum og Cargolux og er því skæður keppinautur. GCS rekur fjórar Boeing 707 frakt- vélar, en því til viðbótar á Luft- hansa tvær 747 vöruflutninga- þotur og níu kombi vélar af sömu gerð auk DC-10 kombi- véla. Asía: Besti markaðurinn Besti markaðurinn fyrir flug- frakt hefur verið í Austurlönd- um, reyndar bæði nær og fjær. Þar hefur bæði verið um að ræða mikla innflutningsþörf landanna í kringum Persaflóa og stöðugt vaxandi útflutning hinna fjarlægari Austurlanda, Hong Kong, Taiwan, Kóreu og Japan. Framboð hefur hins vegar aukist mikið á þessum markaði eins og öðrum og er mikið um undirboó. Asíu félög- in hafa yfirleitt lægri launa- kostnað en vestræn félög og rekstrarkostnaður er í flestum tilvikum minni. Þetta gerir þeim kleift að bjóða verðið niður úr öllu valdi. Mikil aukning á far- þegaflugi með breiðþotum hefur orðið til þess að stórauka 1 Finnist ekki viðunandi verkefni verður hluta af flugflota Cargolux lagt. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.