Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 59

Frjáls verslun - 01.01.1983, Síða 59
markaðsfærsla Hvað á að setja mikið fé í auglýsingar? Hversu miklum fjár- munum á að verja í aug- lýsingar á næsta ári? Þetta er spurning, sem flestir stjórnendur þurfa að spyrja sig æði oft. Flest fyrirtæki auglýsa og ýmist er það hvort þau noti ákveðna aðferð til að ákvarða upphæð auglýs- ingafjár sín eða hvort þau nota alls enga aðferð og láti sleggju ráða kasti um fjárútlátin En hvernig sem farið er að, þá er hverju fyrirtæki, sem annars starfar á samkeppnis- markaði, nauðsynlegt að aug- lýsa. Sú fjárhæð, sem sett er í auglýsingar yfir ákveóið tímabil getur skipt sköpum um það hvort fyrirtækið verði ofan á í baráttunni eða undir. En hve mikið? Er til þumal- fingursregla, sem óhætt er að fara eftir? Líklega ekki, að- stæður og eðli fyrirtækja er svo ólíkt aó tæplega er hægt aó ráða einu nákvæmlega það sama og hentar öðru. Til eru þó nokkrar viðurkenndar aöferðir til að ákvarða upphæð auglýs- ingafjár og verður hér fjallað um fjórar þeirra, kosti og galla: Þessar aðferðir má nefna: 1. Fjárráðsaðferðina. 2. Prósent-af-söluaöferðina. 3. Sama--og-keppinauturinn- aðferðina. 4. Markmiðs-og aðgerðaaðferöina. Fjárráðsaðferðin Mörg fyrirtæki ákveða aug- lýsingaútlát einfaldlega eftir því hversu mikið þau telja sig hafa efni á að auglýsa. Sú ákvörð- unartaka gæti átt sér stað með þessum hætti: Sölustjórinn fer til fjármálastjórans og spyr hve mikið hægt veröi aö setja í auglýsingar á komandi ári. Fjármálastjórinn svarar kann- ski ,,eina milljón“. Seinna spyr forstjórinn sölustjórann hve mikið hann leggi til aö verði eytt í auglýsingar og sölustjór- inn segir ,,milljón“. ,,Fínt“, segir þá forstjórinn, ,,við ákveðum eina milljón í auglýs- ingar í ár“. Líklegast er það algengasta aóferðin til aó ákveða upphæó auglýsingarfjár í íslenskum fyrirtækjum að láta budduna ráða. En hún er langt frá því að vera gallalaus. Með því að ákveða ráðstöfunarfé til aug- lýsinga með þessum hætti er um leið verið að segja að sam- bandið á milli notaðs auglýs- ingafjár og sölu sé því sem næst ekki neitt. Hafi fyrirtækið á annað borð fé til ráðstöfunar sé rétt að verja því í auglýsing- ar, svona til öryggis. Þessi aðferó leiðir til þess að miklar sveiflur geta verið á þeim fjárupphæðum sem til ráðstöfunar eru til auglýsinga árfráári, þannig aðógerningur verði að gera langtíma mark- aðsáætlanir. Aukin tryggingavernd. íveröbalgu 1 Frú I. janúar 1982 verOa Irygolnoatlúrhœðir allra elonatryoolnga. slysa- oo siúkratryootnoa h)á SamvlnnulrY00lnOum verOlryooOar skv vlsltOlu oo Á hœkka þvl <13)a mánaOa tresli Samvlnnutryootnoar hata meO þessu teklO upp verðtryggtnflu á tryoolnoal|árha?Oum i Oeslum grelnum trygolnga Láttu verObólouna ekki rýra tryoolnoavorndina • tryoflOu h)á traustu tryoolnoatólaol SAMVINNU TRYGGINGAR ABNÍULA3 SlMl 81411 UMBOÐSMUNN UM LAND ALI.T Biautryöjendur i bœttumtryggingum Kí þú visslr livc él lcgii auíivclt n klitii |íú va-rir lönuii tiúinn aftþvi APOÍUS lljú okkur er nrval AI’OI.I.O sturluklefa nf fjttlmöigum nta.'rftum otj gerftum. Jafnvel þótt þór Cinn- isl ekkert plöss f.vrir klefu i baftherberg- inu þú gt'lur þú bitift drnuiiiinn ra'tiist. IJttn vift hjú okkur skemmlilega a óvart hvaft þetla er I raun eilifalt múl. \ K. AUÐUNNSSON HF. Reykjavik - timi 8-67-75 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.