Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1988, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.07.1988, Qupperneq 27
 BD'- ■ 1 i m Rúmgóö verslun og sýningaraðstaða er hjá Skrifstofuvélum h.f. á Hverfisgötu 33 í Reykjavík. núna í október og nóvember sem sýnir aö fyrirtækin starfa af sama þrótti þótt viö séum aö ganga í gegnum þessar breytingar.11 Aðspurðir um stöðuna í dag og hvort dæmiö ætlaði aö ganga upp, brosa þeir félagar kankvís- lega. „Já, ætli viö getum ekki sagt að dæmið gangi upp hjá okkur,“ seg- ir Erling. Við sjáum a.m.k. ekki ástæðu til að vera kvarta. En það er yfirleitt best að segja minna en láta verkin tala. Það er til lítils að leggjast fyrir og væla. Vissulega er ástæða til að styðja við grundvallaratvinnu- vegi þjóðarinnar en að öll þjóðin leggist í hugarvíl er heldur langt gengið." Gunnar: „Það er ekkert laun- ungarmál að við stöndum hér í gífurlegum fjárfestingum og skuldbindingum. Rekstur Gísla J. Johnsen s/f er viðkvæmari en Skrifstofuvéla h/f . Bæði höfum við ráðist í miklar fjárfestingar og berum því mikinn fjármagns- kostnað. Eins höfum við lagt mik- ið fé í markaðssetningu og kynn- ingu á vörum okkar. Mér er það mjög minnisstætt að þegar við tókum við Gísla J. Johnsen s/f var ársvelta fyrirtækisins u. þ. b. 18 milljónir króna. í dag er ársvelta fyrirtækisins Gísli J. Johnsen s/f / Skrifstofuvélar h/f u.þ.b. 500 mill- jónir. Með hliðsjón af þessari miklu veltuaukningu er lausafjárstaðan nokkuð þröng. Við seljum það mikið að við náum aldrei að leysa út allar þær vörur sem þyrfti ef vel ætti að vera og erum þar af leið- andi alltaf að velta á undan okkur bolta. En í þessum „bisness" hljóta þetta að teljast góðkynja ÞETTA ER HÖRKUVINNA OG VIÐ HÖFUM AXLAÐ MIKLA ÁBYRGÐ. vandamál. Það væri verra ef þau væru á hinn veginn. Þeim sem tala hæst um halta klára dettur aldrei í hug að spyrja sem svo: Hvernig er þetta hægt? Þeir bíða bara eftir að klárinn mis- stígi sig. Við og fjölskyldur okkar höfum lagt gífurlega hart að okkur og framar öllu þá höfum við frá- bært starfsfólk sem hefur tekið þátt í þessu með okkur af lífi og sál. Án þess hefði þetta dæmi ekki gengið upp. Þetta er hörku- vinna og gífurleg ábyrgð sem við öxlum. Þetta gerist svo sannar- lega ekki með því að sitja og horfa í gaupnir sér.“ — Þeir Gunnar og Erling eru báðir gamlir innanbúðarmenn hjá IBM á íslandi. Erling vann í tækni- deild fyrirtækisins en Gunnar starfaði sem sölumaður hjá fyrir- tækinu í tíu ár- greinilega með frá- bærum árangri ef marka má öll verðlaunaskjölin sem hanga inn- römmuð á veggjum skrifstofu hans. Við fyrstu sýn virðist ekki margt sameiginlegt með sölu- manns og framkvæmdastjóra- 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.