Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 14
FORSIÐUGREIN SEÐLABANKIÍSLANDS: ÚR SKÚFFU í STOFNUN • HVAÐ GERA STARFSMENN SEÐLABANKANS ANNAÐ EN AÐ NAGA BLÝANTA • SEÐLABANKINN HEFUR VAXIÐ MINNA EN AÐRAR OPINBERAR STOFNANIR Seðlabanki íslands hefur verið umdeild stofnun allt frá því hann hóf starfsemi. Hann hefur verið stjómmálamönn- um vinsæll skotspónn og fleyg ummæli nýverið um blýants- nagara og hagfræðingastóð hafa farið víða. Um leið og þessi gagnrýni hefur beinst að bankanum hefur forsjármönn- um hans tekist að sveipa um stofnunina dulúð og virðingu sem ef til vill hæfir starfsem- inni sem þar fer fram. En hvaða starfsemi fer í raun fram í Seðlabanka íslands? Er eitthvað til í þeim fullyrðingum sumra stjómmálamanna að hann sé allt of stór? Að Þjóðhagsstofnun og Hagstofa ásamt ráðuneytum geti yfir- tekið mörg verkefni bankans? Og hvers vegna hefur Seðlabankinn vaxið úr því að vera deild í Landsbankanum í það að vera stofnun með 140 manns í vinnu á 7000 fermetra gólffleti? ÚR SKÚFFU í STOFNUN Sennilega eru það ýkjur að Seðlabank- inn hafi áður verið skúffa í Landsbankan- um en sannleikurinn er sá að með setningu Landsbankalaganna frá 1927 varð sá banki TEXTI: VALPÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON viðskipta- og seðlabanki í senn og starfaði sem slíkur allt fram til ársins 1957. Skiptist bankinn í sparisjóðsdeild, veðdeild og seðlabankadeild. Strax þá varð síðast- nefnda deildin fjárhagslega sjálfstæð og mótaði mjög starfsemi Landsbankans næstu árin á eftir. Þannig voru öll viðskipti banka, sparisjóða, ríkissjóðs og stofnana ríkisins við seðlabankann auk meginhluta gjaldeyrisviðskipta bankans. í umræðum á Alþingi 1927 og raunar næstu ár á undan voru háværar raddir um stofnun Seðlabanka íslands en meirihluta þingmanna fannst þá ekki tímabært að stíga skrefið til fulls. Það varð þó síðar eins og menn vita. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.