Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 26
En það er víðar fólk en í fyrirtækj- um. Stjórnmála- mönnum er annt um ímynd sína og sterk hagsmunasamtök á vinnumarkaði eiga verulega mikið und- ir því að hjörtu al- mennings slái í takt með þeim. En hvernig hugsa þess- ir aðilar um ímynd sína. Látum Gunnar Stein svara því. „Enn og aftur komum við að list- inni að greina á milli ímyndar einstak- lings og þeirrar stofnunar sem hann veitir forstöðu; stjórnmálamanns og flokks, forstjóra og fyrirtækis. Hverju skila t.d. vinsældir Steingríms Her- mannssonar Fram- sóknarflokknum í atkvæðum? Eflaust einhverju en örugg- lega yrði það miklu meira ef menn ynnu markvisst í teng- Dæmi um misheppnað ímyndarátak er herferð SÍS „Vinnum saman“. Það var byggt á sandi því inniviðirnir voru veikir. ingu flokksins við vinsælasta stjóm- málamann þjóðar- innar. Almennt sýnist mér þessir aðilar, sem eilíft eru að slást fyrir auknum stuðningi almenn- ings, láti sig faglega aðstoð litlu skipta. Hvaða ímynd vilja Vinnuveitenda- samband íslands eða Alþýðusamband íslands hafa? Hvemig ætla menn að ná þeirri ímynd? Að hve miklu leyti á hún að tengjast þeim einstaklingum sem í forsvari eru hverju sinni? Ég hef á tilfinningunni að þessum spumingum sé ósvarað á þess- um tveim vígstöðv- um, í mörgum stjómmálaflokkum og fjölmörgum öðr- um samtökum sem eiga daglegt erindi til fólks - og jafnvel Alhliöa viðgerðaþjónusta á öllum tegundum mótora, tvígengis og fjórgengis. Díselviðgerðir. Járnsmíði. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á rafstöðvum, jarðvegsþjöppum, steinsögum o.fl. Sérhæfð viðgerðaþjónusta á handlyfturum. Skemmuvegur 34N, P.O. Box 346, Kópavogur, símar: 641055 og 173013. allt sitt undir því að fólkið fylki saman sér um þær. Það fer reyndar vaxandi að þessir aðilar séu í einhverju sambandi við fagfólk í auglýsinga- og kynningar- starfi og á vafalaust eftir að aukast á næstu árum. En þeir eru samt á eftir miðað við t.d. þá áherslu sem stjórn- „Það er auðvitað erfitt að skýra niðurstöðu þessarar könnunar hjá ykkur en ég get á hinn bóginn sagt að við hjá Sól hf. erum afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu og hún hvetur okkur til að halda áfram á sömu braut. Það að lenda í efsta sæti kom þægilega á óvart og ég er þess fullviss að könnun Frjálsrar verslunar verður til jiess að fyrirtæki leggja sig enn betur fram um að bæta ímynd sína,“ segir Davíð Scheving Thorsteinsson fram- kvæmdastjóri Sól hf. en eins og lesendum blaðsins er kunnugt varð fyrirtæki hans í efsta sæti í vinsældakönnun Gallup í 1. tbl. Frjálsrarverslunar áþessu ári. Davíð segist hafa haft gaman af því að spá í útkomu einstakra fyrir- tækja í könnuninni því þar hafi margt komið sér spánskt fyrir sjónir. „Það er t.d. athyglisvert að útkoman virðist ekki vera í neinu sambandi við auglýsingar viðkomandi fyrir- tækja. Ef við tökum sem dæmi drykkjarvöruiðnaðinn eru fyrirtæki eins og Vífilfell og Sanitas langt fyrir neðan okkur enda þótt auglýsingar frá þessum aðilum dynji yfir landslýð í öllum miðlum árið út og árið inn. Fleiramá nefna. Ferðaskrifstofur komast ekki á blað og botnsætið vermir sá aðili sem býður hvað mest af ánægju og skemmtun á öldurhús- um borgarinnar! Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að bjóða okk- ur vöru sem miðar að því að láta okkur líða vel. Samt fá þau slæma útreið. Athyglisvert er að virða fyrir sér útkomuna hjá sjávarútvegsfyrir- 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.