Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 27
endur fyrirtækja leggja orðið á trausta imynd gagnvart almenningi.“ Við tökum eftir skemmtilegum inn- réttingum og rúmgóðu húsnæði GBB Auglýsingaþjónustunnar og Gunnar Steinn er spurður út í þá sálma um leið og hann fylgir okkur til dyra. „Auglýsingastofa nærist fyrst og fremst á vellíðan starfsfólk síns; að því líði vel í vinnunni, starfi í rúmgóðu og örvandi umhverfi og njóti nærveru hvers annars. Húsakynnin, vinnulag- ið, kaffitímarnir, ferðalögin, skákin, biljardinn, leikhúsferðimar og margt fleira hjálpast allt að við að skapa and- rúmsloft sem örvar okkur til dáða. Þetta skapar allt saman ákveðna ímynd af stofunni hér innanhúss. Auk þess eru húsakynnin vafalaust ágætis ímynd út á við. Auglýsingastofa þarf að vera nútímaleg og svok'tið „smart“ í sér. Innréttingarnar eru dagleg ám- inning til starfsmanna okkar um það.“ „GOTT VIÐMOT GULLI BETRA“ - SEGIR DAVÍÐ SCHEVING THORSTEINSSON HJÁ SÓL HF. tækjum landsins. 12-15000 manns vinna við sjávarútveg og flest erum við meðvituð um að allt þjóðfélagið byggir á þeim atvinnuvegi. En eng- um dettur í hug að nefna sjávar- útveginn í könnuninni. Sannarlega umhugsunarvert fyrir þá sem eru þar í forsvari." Við spyrjum Davíð um kynni hans af erlendum atvinnurekstri og hvort þar séu menn meðvitaðri um þýð- ingu góðrar ímyndar en kollegamir heima á Fróni. „Stjórnendur fyrirtækja erlendis leggja miklu meira upp úr ímyndinni en menn gera almennt hér heima. Hins vegar hefur þetta verið að breytast hér undanfarin ár og all- mörg fyrirtæki eru með spreng- lærða auglýsingasérfræðinga í sinni þjónustu. Þá er ég ekki að tala um auglýsingastofur heldur heilu deild- irnar innan fyrirtækjanna sjálfra. Flugleiðir, Hekla og Samband ís- lenskra samvinnufélaga eru dæmi um slík fyrirtæki. En hvar eru þau á listanum góða? Hver er ímynd þess- ara fyrirtækja í augum almennings? Spurðu þá sem þar stjóma því það væri fróðlegt að heyra svörin.“ Við spyijum Davíð hvort hann telji að afskipti hans af Félagi ís- lenskra iðnrekenda á sínum tíma hafi gert hann í vitund fólks að hinum vígreifa baráttumanni fyrir íslensk- um iðnaði og að það skýri vinsæld- imar. „Ég hygg nú að á þeim árum hafi maður aflað sér óvinsælda ekkert síður en hitt. Á sama tíma var ég í stjórn Vinnuveitendasambandsins og barði á verkalýðnum! Varla hefur það verið til að auka vinsældimar. Hitt er svo annað mál að líklega fell- ur það í kramið hjá landanum að við hjá Sól höfum verið að baksa við að flytja út Svala og átt í harðri baráttu við að halda höfði í slagnum gegn erlendu drykkjarvöruframleiðend- unum. Kannski hefur það haft sín áhrif.“ Davíð nefndi að lok- um hversu þýðingar- mikið gott viðmót í fyrirtækjum væri. Hjá Sól hf. væri fjöldi úr- vals starfsmanna og vildi hann sérstaklega nefna dömurnar jmdis- legu á símaborðinu. „Símaborðið er and- lit fyrirtækisins út á við og hlýtt viðmót þar getur haft meira að segja en heilsíðu aug- lýsing í Mogganum. Því miður flaska mörg fyrirtæki á þessu eða hver kannast ekki við fýlulega rödd í síman- um sem gefur einna helst til kynna að við- skiptavinurinn sé að gera óbætanlegt ónæði með því að hringja. Ég get nefnt dæmi um að gott viðmót getur skipt sköpum. Fyrir nokkrum árum fór ég og konan mín til að kaupa bíl, sem ekki er í frásög- ur færandi. Þar voru uppábúnir „sölumenn" sem ekkert máttu vera að því að sinna okkur. Hins vegar varð á vegi okkar stúlka í afgreiðsl- unni, sem bauðst undireins til að lána okkur sinn eigin bíl, en hann var sömu gerðar og sá sem við höfðum áhuga á að kaupa. Við prufuk- eyrðum hann og gengum frá kaupum síðar um daginn. En það voru ekki sölumennimir uppábúnu sem seldu okkur bílinn, þótt þeir hafi geng- ið frá pappír- unum, heldur stúlkan góða í afgreiðslunni, sem skyldi að gott viðmót er gulli betra“, sagði Davíð Scheving að lokum. Davíð Scheving: Stjórnendur erlendis leggja meira upp úr ímyndinni en menn gera hér heima. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.