Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 29
myndir um að þeir sem eru 65 ára geti hætt störfum og fengið veru- lega auknar lífeyrisgreiðslur frá því sem nú er. Loks vil ég minnast á ÁTAK, en það er víðtæk vinnuum- hverfiskönnun, sem miðar að því að bæta vinnustaðinn eftir ábendingum starfsmanna. Meginmarkmiðið er að bæta samskiptin við starfsfólkið og skipt- ast á skoðunum um rekstur fyrir- tækisins. Fólkið sem hér vinnur á sinn rétt á að fylgjast með og láta í ljósi óskir sínar, enda er það hagur ISAL að starfsmenn séu ánægðir á vinnustað. Hinn meginþátturinn er fólginn í heildstæðri umhverfis- stefnu og breyttum samskiptum við fjölmiðla og aðra aðila utan fyrirtæk- isins.“ í spjalli okkar hverfur Dr. Roth næst að umhverfismálum og er greinilegt að þau skipa veigamikinn sess í huga hans. Hann viðurkennir að auk áhuga síns á bættu umhverfi og vemdun náttúrunnar telji hann að bætt staða þeirra mála treysti og bæti ímynd fyrirtækisins út á við. „í stuttu máli má segja að þessi þáttur hjá ISAL lúti að mengunar- vömum, endurvinnslu úrgangsefna og fegrun umhverfis verksmiðjuna. Við munum á næstu árum verja um 600 milljónum króna til að setja nýja gerð af þekjum á öll ker í skálum ISAL, m.a. í því skyni að minnka mengun sem frá þeim stafar. Við erum að fjölga rafmagnsfarartækj- um á svæðinu, setja mengunarvarn- arbúnað á díselbíla og hættum alger- lega freonnotkun um síðustu ára- mót. Hvað endurvinnslu varðar reyn- um við nú að endumýta sem mest af fullnýttum kerj- um, en áðurvar þeim hent. Verið er að at- huga með end- urvinnslu á pappír og öðr- um úrgangsefn- um í samstarfi við aðra aðila og á skrifstofum okkar er fyrst og fremst not- aður endurunn- inn pappír. Við höfum sett upp álsöfnunarstöð í Straumsvílr, en þar geta menn losað sig við tómar áldósir heiman frá sér, en við sjáum um að koma þeim í endurvinnslu." Fleira nefnir dr. Roth, m.a. að næsta suinar eigi að halda áfram að gróðursetja tré við verksmiðjuna og rækta allt svæðið milli skálanna og Reykjanes- brautar. Þá hefur nýi forstjórinn beitt sér fyrir bættum samskiptum við fjöl- miðla, Háskóla íslands, nærliggj- andi sveitarfélög, ýmis klmarfélög o.s.frv. „Ég vil gjaman að íslenska Álfélagið beri nafn með rentu: að það sé viðurkennt sem fullgildur aðili meðal íslenskra fyrir- tækja og sé hluti af íslensku þjóðlífi. Verksmiðjan er búin að vera á íslandi í 20 ár og hér starfa um 600 manns að jafnaði. Mér finnst fyrir löngu kominn tími til að við reynum að eyða for- dómum og samein- umst í því að gera IS- AL að betri vinnustað um leið og við tökum sameiginlega þátt í því að fegra og bæta umhverfi okkar“, sagði dr. Christian Roth forstjóri ISAL að lokum. Christian Roth: Það er meðal annars hlutverk mitt að breyta ímynd ÍSAL og ég tel ákaflega mikilvægt að það takist. VEIST ÞU Að um vogina þína fara mikil verðmæti og að röng vog getur þýtt fjárhagslegt tjón fyrir þig. Löggilding er viðurkenning á gæðaframleiðslu og nákvæmni. Er vogin þín löggilt? Gættu aö því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SÍÐUMÚLA13 - PÓSTHÓLF 8114 - (S-128 REYKJAVlK <Of 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.