Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 45

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 45
hann teldi stjómendur nútímans vera að vakna til vitundar um mikilvægi þess að laga þetta íslenska fundamód- el - að fækka fundum, stytta þá og gera þá skilvirkari? „Nei, því miður hef ég ekki fundið fyrir neinni vakn- ingu í þá áttina,“ sagði hann. ÚTGÖNGULEIÐ OG AFSÖKUN „Fundir eru nauðsynlegt boðmiðl- unartæki en það er auðvitað mjög misjafnt hvað menn kalla fundi. Er það til dæmis fundur þegar tveir menn ákveða að hittast og tala sam- an? Einnig er ég ansi hæddur um að stjórnendur séu ekki alltaf á fundum þótt þeir biðji fyrir þau skilaboð þegar þeir annað hvort þurfa frið til að sinna sínum störfum eða vilja ekki tala við þá sem falast eftir samtali. Á þennan hátt eru fundir notaðir sem útgöngu- leið eða afsökun," sagði Gunnar Helgi Hálfdánarson framkvæmdastjóri Fjárfestingafélagsins í samtali við Frjálsa verslun. „Bankastjórar eru til dæmis frægir fyrir misnotkun á fyrirbærinu fundur. Það er aldrei hægt að ná til þeirra vegna þess að skilaboðin eru þau að þeir séu á fundi. En er það satt í öllum tilvikum? Ég efast um það,“ sagði Gunnar Helgi. Gunnar Helgi sagði að fundir gætu verið mjög gagnlegir og árangursrílrir ef stjórnendur fundanna væru vel undirbúnir og skipulagðir og ef fund- armenn hefðu undirbúið sig vel. „Hjá sumum er þetta til fyrirmyndar en almennt má segja að of langur tími fari í ómarkvissar umræður á fundum og þess vegna eru þeir iðulega of langir. En fundir eru auðvitað jafn misjafnir og markmiðin með þeim. Erum við að ræða um fundi með starfsfólki innan fyrirtækis eða stjórnarfundi, fundi hjá framkvæmdastjórn stofnunar eða fé- lagsfundi hjá stórum aðildarfélögum. Tilgangur og markmið funda geta verið svo ólík. Þess vegna er svo erfitt að tala um fundi almennt og al- hæfa eitthvað um fyrirbærið. Að mínu viti eru þó innri fundir - fundir með starfsfólki innan fyrirtækis - miklu mikilvægari en ytri fundir.“ Gunnar Helgi var spurður að því hvort hann héldi að stjómendum fyndist jafnvel þægilegt í amstri dags- ins að setjast á fund og losna þar með frá argaþrasi starfsins um stund? „Ef stjórnendur fyrirtækja líta á fundi sem 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.