Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Page 50

Frjáls verslun - 01.03.1989, Page 50
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur mikla reynslu og frábær sambönd um allan heim þegar tungumálanám erlendis er annars vegar. Við útvegum skólavist, dvalarstað og skipu- leggjum ferðina. Við byggjum á traustum grunni og bjóðum fleiri möguleika en aðrirtil að tengja nám og ferðalög erlendis. Hjá Ferðaskrifstofu stúdenta þýðir „um víða veröld" nákvæmlega það. Nokkur dæmi: Enskunám í Bretlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum, írlandi, Möltu og Kanada. Þýskunám í Þýskalandi, Sviss og Austurríki. ítölskunám á ítalfu. Frönskunám í Frakklandi, Sviss og Kanada. Spænskunám á Spáni, í Argentínu og Mexíkó. Portúgölskunám í Portúgal. Enskukennslan sem þú ert að leita að. - Regent School of English. Ætlarðu í nám þar sem kennt er á ensku? Ferðaskrifstofa stúdenta hefur umboð fyrir Regent School of English, þar sem áhersla er lögð á árangur á skömmum tíma. Námið getur spannað allt frá almennum byrjendanám- skeiðum, námskeið sem undirbýr TOEFL próf sem sker úr um hvort nemendur geta tileiknað sér námsefni á ensku, til sér- hæfðs náms sem tekur mið af starfsvett- vangi, sérfræðinámi o.þ.h. Sérhæfð enskunámskeið. Enska fyrir við- skiptamenn. Enska með áherslu á tæknimál. Enska fyrir þá sem starfa að iðnaði. Enska fyrir heilbrigðisstéttirnar o.fl., o.fl. Cambridge First Certificate - 3ja mán- aða nám og próf sem nýtur viðurkenningar um allan heim. Fæst metið sem liður í námi hér. Cambridge Proficiency Certificate -víð- tækt nám, viðurkennt jafnt við nám sem starf og fæst metið sem áfangi í námi hér- lendis. Bjóðum auk þess samsvarandi námskeið í fleiri tungumálum. Einkatímar-litlir hópar-stórirhópar?Þú velur. Mikiikunnátta, lítil, engin eða eitthvað þar á milli? Ferðaskrifstofa stúdenta hefur námið sem hentar. Viltu búa hjá fjölskyldu, í heimavist eða á eigin vegum? Við finnum lausnina sem þú leitar að. Við þolum verðsamanburð FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA HRINGBRAUT, SÍMI 16850 öðruvísi ferðir

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.