Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.03.1989, Qupperneq 50
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur mikla reynslu og frábær sambönd um allan heim þegar tungumálanám erlendis er annars vegar. Við útvegum skólavist, dvalarstað og skipu- leggjum ferðina. Við byggjum á traustum grunni og bjóðum fleiri möguleika en aðrirtil að tengja nám og ferðalög erlendis. Hjá Ferðaskrifstofu stúdenta þýðir „um víða veröld" nákvæmlega það. Nokkur dæmi: Enskunám í Bretlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum, írlandi, Möltu og Kanada. Þýskunám í Þýskalandi, Sviss og Austurríki. ítölskunám á ítalfu. Frönskunám í Frakklandi, Sviss og Kanada. Spænskunám á Spáni, í Argentínu og Mexíkó. Portúgölskunám í Portúgal. Enskukennslan sem þú ert að leita að. - Regent School of English. Ætlarðu í nám þar sem kennt er á ensku? Ferðaskrifstofa stúdenta hefur umboð fyrir Regent School of English, þar sem áhersla er lögð á árangur á skömmum tíma. Námið getur spannað allt frá almennum byrjendanám- skeiðum, námskeið sem undirbýr TOEFL próf sem sker úr um hvort nemendur geta tileiknað sér námsefni á ensku, til sér- hæfðs náms sem tekur mið af starfsvett- vangi, sérfræðinámi o.þ.h. Sérhæfð enskunámskeið. Enska fyrir við- skiptamenn. Enska með áherslu á tæknimál. Enska fyrir þá sem starfa að iðnaði. Enska fyrir heilbrigðisstéttirnar o.fl., o.fl. Cambridge First Certificate - 3ja mán- aða nám og próf sem nýtur viðurkenningar um allan heim. Fæst metið sem liður í námi hér. Cambridge Proficiency Certificate -víð- tækt nám, viðurkennt jafnt við nám sem starf og fæst metið sem áfangi í námi hér- lendis. Bjóðum auk þess samsvarandi námskeið í fleiri tungumálum. Einkatímar-litlir hópar-stórirhópar?Þú velur. Mikiikunnátta, lítil, engin eða eitthvað þar á milli? Ferðaskrifstofa stúdenta hefur námið sem hentar. Viltu búa hjá fjölskyldu, í heimavist eða á eigin vegum? Við finnum lausnina sem þú leitar að. Við þolum verðsamanburð FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA HRINGBRAUT, SÍMI 16850 öðruvísi ferðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.