Frjáls verslun - 01.03.1989, Page 51
UTAN
BANDARÍKIN
MED AUGUM ANNARRA
Flestir Bandaríkja-
menn kæra sig kollótta
um álit útlendinga á
þeim. En til að uppfylla þá
ósk skoska skáldsins
Robert Burns, „að það
veitti mönnum ómetan-
lega visku, að geta séð
sjálfa sig á sama hátt og
aðrir sjá þá og meta“ eru
hér týnd til ummæli tíu
valinkunnra manna um
Bandaríkin og Banda-
ríkjamenn.
1. „Það sem ævinlega
kemur mér mest á óvart í
fari Bandaríkjamanna er
hversu vel og dyggilega
foreldrar hlýða börnum
sínum“. — Edward, her-
togi af Windsor, sem
sagði af sér konungdómi í
Bretlandi.
2. „Bandaríkin eru
eins og stór vingjarnleg-
ur hundur, sem er lokað-
ur inni í litlu herbergi. I
hvert skipti sem hann
dinglar rófunni veltir
hann stól eða öðru hús-
gagni með mismunandi
afleiðingum" — Arnold
Toynbee, breskur sagn-
fræðingur.
3. „Bandarískt æsku-
fólk nær miklu mikilvæg-
ari áfanga þegar það nær
aldri til að taka ökupróf
heldur en þegar það nær
kosningaaldri." — Mar-
shall McLuhan, kana-
dískur rithöfundur.
4. „I Bandaríkjunum
er yngra fólk ávallt reiðu-
búið að veita þeim eldri
ótakmarkaða ráðgjöf
byggða á reynsluleysi
þeirra fyrrnefndu.“ Oscar
Wilde, írskur rithöfun-
dur.
5. „Bandaríska þjóðin
er eina þjóðin sem sögur
fara af, sem hefur stokkið
frá villimennsku til úr-
kynjunar, án hins venju-
lega millistigs sem hefur
verið kallað menningar-
skeið“. — Georges Clem-
enseau, franskur stjórn-
málamaður.
6. „Bandaríkjamönn-
um gengur best að skilja
sjálfa sig. Verst gengur
þeim að skilja aðra“. —
Carlos Fuentes, mexík-
anskur skáldsagnahöfun-
dur.
7. „í hvert skipti sem
þjóðir Evrópu líta yfir
hafið í átt til Ameríku sjá
þær ekkert nema aftur-
endann á strúti“. — H.G.
Wells, breskur rithöfun-
dur.
8. „Bandaríkin eru
Án japanskra fjárfram-
laga yrði þröngt í búi hjá
einum virtasta tæknihá-
skóla Bandaríkjanna,
MASSACHUSETTS IN-
STITUTE OF TECHNO-
LOGY (MIT). 45 japönsk
fyrirtæki kosta að öllu
leyti 16 skorir háskólans
og í gegnum fjárframlög
sín öðlast stjórnendur
heimkynni drengja, sem
neita að þroskast" —
Salvador de Madariaga,
spánskur stjórnmála-
maður.
9. „I Bandaríkjunum
er ríkjandi valfrelsi
vegna þvingaðrar undir-
gefni, — en um fátt er að
velja“. — Peter Ustinov,
breskur leikari.
10. „Fólk kemur hvað
eftir annað til Bandaríkj-
anna til að sjá framtíðina.
Þar er lífið og tilveran á
hverjum tíma eins og hún
verður eftir 5, 10 eða 20
ár í heimalöndum komu-
manna“. — Ehud Yonay,
ísraelskur rithöfundur.
japönsku fyrirtækjanna
rétt til að sitja stjórnar-
fundi viðkomandi skora.
Með þátttöku sinni von-
ast japönsku fyrirtækin
til að styrkja markaðsað-
stöðu sína í „God’s own
Country“
(AVIATION WEEK &
SPACE TECHNOLOGY)
SNEMMA A
FÆTUR
Stjórnendur fyrirtækja
verða að vakna snemma
ef( þeir ætla að mæta á
undan starfsmönnum sín-
um til vinnu. Könnun á
vegum Robert Half Int-
ernational leiddi í ljós að
meirihluti stjórnenda eru
mættir til vinnu kl.
07.35. Aðrir starfsmenn
koma að jafnaði hálftíma
síðar.
(THE CONFERENCE
BOARD)
GILDI
ÞJÓÐERNIS
Ríkisstjórn Singapore
hefur á prjónunum áætl-
un sem á að styrkja þjóð-
ernisvitund þegnanna.
Ríkisstjórnin er sann-
færð um að eyríkið verði
að leggja meiri rækt við
sína gömlu menningu en
gert hefur verið fram að
þessu til að vernda sjálf-
stæði sitt á 21. öldinni.
Aukin einstaklings-
hyggja meðal hinna 2.6
milljóna íbúa hafi þegar
fram í sækir í för með sér
hættu fyrir samkeppnis-
hæfni iðnaðarins og sjálf-
stæði þjóðarinnar.
JAPAN FJÁRFESTIR í
BANDARÍSKRIMENNTUN
51