Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 51

Frjáls verslun - 01.03.1989, Síða 51
UTAN BANDARÍKIN MED AUGUM ANNARRA Flestir Bandaríkja- menn kæra sig kollótta um álit útlendinga á þeim. En til að uppfylla þá ósk skoska skáldsins Robert Burns, „að það veitti mönnum ómetan- lega visku, að geta séð sjálfa sig á sama hátt og aðrir sjá þá og meta“ eru hér týnd til ummæli tíu valinkunnra manna um Bandaríkin og Banda- ríkjamenn. 1. „Það sem ævinlega kemur mér mest á óvart í fari Bandaríkjamanna er hversu vel og dyggilega foreldrar hlýða börnum sínum“. — Edward, her- togi af Windsor, sem sagði af sér konungdómi í Bretlandi. 2. „Bandaríkin eru eins og stór vingjarnleg- ur hundur, sem er lokað- ur inni í litlu herbergi. I hvert skipti sem hann dinglar rófunni veltir hann stól eða öðru hús- gagni með mismunandi afleiðingum" — Arnold Toynbee, breskur sagn- fræðingur. 3. „Bandarískt æsku- fólk nær miklu mikilvæg- ari áfanga þegar það nær aldri til að taka ökupróf heldur en þegar það nær kosningaaldri." — Mar- shall McLuhan, kana- dískur rithöfundur. 4. „I Bandaríkjunum er yngra fólk ávallt reiðu- búið að veita þeim eldri ótakmarkaða ráðgjöf byggða á reynsluleysi þeirra fyrrnefndu.“ Oscar Wilde, írskur rithöfun- dur. 5. „Bandaríska þjóðin er eina þjóðin sem sögur fara af, sem hefur stokkið frá villimennsku til úr- kynjunar, án hins venju- lega millistigs sem hefur verið kallað menningar- skeið“. — Georges Clem- enseau, franskur stjórn- málamaður. 6. „Bandaríkjamönn- um gengur best að skilja sjálfa sig. Verst gengur þeim að skilja aðra“. — Carlos Fuentes, mexík- anskur skáldsagnahöfun- dur. 7. „í hvert skipti sem þjóðir Evrópu líta yfir hafið í átt til Ameríku sjá þær ekkert nema aftur- endann á strúti“. — H.G. Wells, breskur rithöfun- dur. 8. „Bandaríkin eru Án japanskra fjárfram- laga yrði þröngt í búi hjá einum virtasta tæknihá- skóla Bandaríkjanna, MASSACHUSETTS IN- STITUTE OF TECHNO- LOGY (MIT). 45 japönsk fyrirtæki kosta að öllu leyti 16 skorir háskólans og í gegnum fjárframlög sín öðlast stjórnendur heimkynni drengja, sem neita að þroskast" — Salvador de Madariaga, spánskur stjórnmála- maður. 9. „I Bandaríkjunum er ríkjandi valfrelsi vegna þvingaðrar undir- gefni, — en um fátt er að velja“. — Peter Ustinov, breskur leikari. 10. „Fólk kemur hvað eftir annað til Bandaríkj- anna til að sjá framtíðina. Þar er lífið og tilveran á hverjum tíma eins og hún verður eftir 5, 10 eða 20 ár í heimalöndum komu- manna“. — Ehud Yonay, ísraelskur rithöfundur. japönsku fyrirtækjanna rétt til að sitja stjórnar- fundi viðkomandi skora. Með þátttöku sinni von- ast japönsku fyrirtækin til að styrkja markaðsað- stöðu sína í „God’s own Country“ (AVIATION WEEK & SPACE TECHNOLOGY) SNEMMA A FÆTUR Stjórnendur fyrirtækja verða að vakna snemma ef( þeir ætla að mæta á undan starfsmönnum sín- um til vinnu. Könnun á vegum Robert Half Int- ernational leiddi í ljós að meirihluti stjórnenda eru mættir til vinnu kl. 07.35. Aðrir starfsmenn koma að jafnaði hálftíma síðar. (THE CONFERENCE BOARD) GILDI ÞJÓÐERNIS Ríkisstjórn Singapore hefur á prjónunum áætl- un sem á að styrkja þjóð- ernisvitund þegnanna. Ríkisstjórnin er sann- færð um að eyríkið verði að leggja meiri rækt við sína gömlu menningu en gert hefur verið fram að þessu til að vernda sjálf- stæði sitt á 21. öldinni. Aukin einstaklings- hyggja meðal hinna 2.6 milljóna íbúa hafi þegar fram í sækir í för með sér hættu fyrir samkeppnis- hæfni iðnaðarins og sjálf- stæði þjóðarinnar. JAPAN FJÁRFESTIR í BANDARÍSKRIMENNTUN 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.