Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 6
EFNI 5 RITSTJÓRNARGREIN 8 FRÉTTIR 18 SJÁVARÚTVEGUR í SÓKN Markaðsstarfsemi í Evrópu á vegum helstu útflytjenda í íslenskum sjávarútvegi er tekin fyrir í blaðinu að þessu sinni. Ör framvinda hefur orðið á þessu sviði og íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa orðið að laga sig að nýjum tímum til að standa fyrir sínu á alþjóðlegum matvælamörkuðum. Rætt er við Magnús Gunnarsson, formann Samtaka atvinnurekenda í sjávarútvegi og nokkra forstöðumenn á söluskrifstofum og í fyrirtækjum SH,SÍS og SÍF í Evrópu. En Frjáls verslun kynnti sér markaðsstarfsemi þessara fyrirtækja í Þýskalandi, Frakklandi, Englandi og á Spáni. 46 SÖGULEGUR AÐALFUNDUR Frjáls verslun fylgdist með sögulegum aðalfundi Verslunarbankans, þeim síðasta sem haldinn er með reglubundnum hætti. Mikil átök urðu um val á stjómarmönnum. Hart var tekist á um völd og áhrif en því er haldið fram að úrslitin hafi í raun verið ráðin fyrir fundinn því þrír stærstu hluthafamir studdu Harald Haraldsson sem kjörinn var formaður. Þessir þrír hluthafar eiga um þriðjung hlutafjár í bankanum en heildarflöldi hluthafa er um 1400. 48 FÓLK Rætt er við Hildi Jónsdóttur, forstöðumann innanlandsdeildar Samvinnuferða/Landsýnar. Hún hefur í mörgu að snúast um þessar mundir en nú em erlendir ferðamenn famir að streyma til íslands enda ranninn upp sá stutti tími sem útlendingar vilja heimsækja ísland í einhverjum mæli. Hildur hefur ákveðnar skoðanir á innflutningi erlendra ferðamanna og góða reynslu af störfum á þeim vettvangi. Eitt brýnasta verkefni þeirra sem fást við að skipuleggja ferðaþjónustu fyrir útlendinga er að lengja árlegan annatíma og fá fleiri til að heimsækja landið vor og haust. 52 FLUGLEIÐIR TIL BALTIMORE Eftir mikinn samdrátt í Atlantshafsfluginu á síðustu árum hafa Flugleiðir hf. nú opnað þriðju flugleiðina til Bandaríkjanna. Félagið hefur nú hafið flug til Baltimore og Washington á einn nútúnalegasta flugvöll Bandaríkjanna. Blaðamaður Frjálsrar verslunar var með í för þegar fyrsta áætlunarflugið var flogið þangað nú í mai. Hann ræddi í ferðinni m.a. við Pétur J. Eiríksson, framkvæmdastjóra markaðssviðs hjá Flugleiðum hf., um það sem framundan er hjá félaginu og ástæður þess að nú er ákveðið að blása til iandvinninga að nýju á Bandaríkjamarkaði. 57 TÖLVUR Fimm ár em liðin frá því bandaríska stórfyrirtækið Hewlett Packard stofnaði útibú hér á landi. Fyrirtækið hefur nú slitið bamsskónum og af því tilefni ræddi Frjáls verslun við Jörgen M.Herlevsen, forstjóra HP í Danmörku og á íslandi, svo og Frosta Bergsson, framkvæmdastjóra útibúsins á íslandi. 66 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.