Frjáls verslun - 01.05.1990, Síða 12
STÓRFELLT TAP ÁRID1989
- EN SÖLUHAGNAÐUR FJÁRMUNA KEMUR TIL HJÁLPAR
SMJÖRLÍKIHF/SÓL HF.:
Samkvæmt bráða-
birgðaársreikningi 1989
fyrir Smjörlíki hf., Sól hf.,
Pólstjörnuna hf. og Is-
lenskt bergvatn hf. sem
dagsettur er 23. apríl
1990, kemur fram að gíf-
urlegt tap hefur áfram
verið á rekstri fyrirtækj-
anna Sól/Smjörlíki sem
átt hafa við mikinn
rekstrarvanda að etja á
seinni árum.
Tap af reglulegri starf-
semi nam 176 milljónum
króna áður en tekið hafði
verið tillit til söluhagnað-
ar fjármuna. Heildarvelta
rekstrarins nam 725
milljónum króna þannig
Undirbúningur er haf-
inn að vinnslu Frjálsrar
verslunar á upplýsingum
um stærstu fyrirtækin á
íslandi árið 1989. Spurn-
ingalistar hafa verið
sendir út til 600 fyrir-
tækja þar sem leitað er
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ:
Fyrir setu í stjóm Fjár-
festingarfélags íslands
hf. fá menn sömu laun og
greitt er fyrir störf í
bankaráðum! Meðstjórn-
endur fá kr.30.000 á
mánuði, þ.e. kr. 360.000
á ári, og formaður fær
tvöfalda þá fjárhæð,
kr.60.000 á mánuði, þ.e.
kr. 720.000 á ári. Þetta
kom fram á aðalfundi fé-
að tapið hefur numið um
fjórðu hverri krónu af
heildarveltu.
Smjörlíki/Sól og að-
standendur stofnuðu
fyrirtækið íslenskt berg-
vatn hf. þann 28. nóv-
ember 1989 og skráðu
það hjá Hlutafélagaskrá
þann 9. mars 1990.
Hlutafé fyrirtækisins
nemur kr. 227.430.000.
Gert er ráð fyrir að kana-
dískt fyrirtæki muni
kaupa 45% hlutafjár í ís-
lensku bergvatni hf.
Smjörlíki/Sól seldi Is-
lensku bergvatni hf. eign-
ir fyrir um 450 milljónir
króna á árinu 1989 og
eftir þeim upplýsingum
sem unnið er úr.
Spurningalistar voru
sendir út í fyrsta sinn í
fyrra og gafst það mjög
vel en spurningalistarnir
auka öryggið og koma í
veg fyrir villur. Æskilegt
lagsins fyrir skömmu.
í stjórn Fjárfestingar-
félagsins voru kjörnir:
Guðmundur H. Garðars-
son formaður, Tryggvi
Pálsson, Þórður Magnús-
son, Kristján Ragnarsson
og Hörður Jónsson. Til
vara: Jóhann J. Ólafsson,
Orri Vigfússon, Kristján
Þorsteinsson, Agúst Haf-
berg og Sveinn Valfells.
myndaðist við það mikill
söluhagnaður fjármuna.
Frá tapi af reglulegri
starfsemi dregst sölu-
hagnaður að fjárhæð
153.5 milljónir króna
þannig að endanlegt tap
Smjörlíkis/Sólar árið
1989 verður kr.
22.786.000. Það skal
tekið fram að upplýsingar
þessar eru byggðar á
drögum að ársreikningi
sem þó er áritaður þannig
að endurskoðandinn tel-
ur að efni hans muni ekki
breytast mikið og byggir
þá skoðun sína á þeirri
vinnu sem fram hefur far-
ið og er að mestu lokið.
er að fyrirtæki sendi árs-
reikning og fylli einnig út
spumingalista. Þeir, sem
kjósa að veita ekki allar
upplýsingar, geta fyllt út
spurningalistana með
þeim upplýsingum sem
þeir em tilbúnir að láta í
té.
Frjáls verslun hvetur
forsvarsmenn fyrirtækja
til að bregðast skjótt við
og svara erindi okkar hið
allra fyrsta því stefnt er
að því að hraða vinnslu
upplýsinganna eins og
kostur er. Eins er þeim,
sem hafa ekki fengið
spurningalista frá okkur
en telja að þeir gætu
hugsanlega komist á list-
ann yfir 100 stærstu fyrir-
tækin, bent á að hafa
samband við Frjálsa
verslun í síma 91-
685380.
OLÍS HF.:
STÓRT
HLUTAFJÁR-
ÚTBOÐ
Á vegum Olís er nú
verið að undirbúa stórt
hlutafjárútboð sem ætl-
unin er að kynna innan
skamms. Hér mun vera
um mörg hundmð milljón
króna útboð að ræða og
verður fróðlegt að sjá
hvaða viðtökur það fær.
Fyrir liggur að um
þessar mundir er meiri
eftirspurn eftir hlutabréf-
um á markaðinum en
framboð og sagt er að for-
ráðamenn Olís og ráð-
gjafar þeirra telji að ann-
að hvort takist að selja
hlutafé í félaginu á al-
mennum markaði núna
eða aldrei.
Eins og menn muna
keypti Texaco hlut í fyrir-
tækinu í fyrra en engu að
síður á Óli Kr. Sigurðsson
ennþá meirihlutann. Frá
því Texaco kom til skjal-
anna hefur verið fremur
hljótt um Olís en félagið
hafði áður átt í miklum
útistöðum við Lands-
banka Islands.
Friðrik Friðriksson,
rekstrarhagfræðingur og
fyrmm framkvæmda-
stjóri hjá IBM, vinnur nú
að undirbúningi þessa
hlutafjárútboðs.
100 STÆRSTU UNDIRBÚIN
BANKARÁDSLAUN