Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 22
þegar bróðurpartur Evrópu rennur saman í eitt markaðssvæði. En við viljum ekki láta fiskimiðin okkar af hendi, við viljum ekki hleypa öðrum í auðlindir landsins og við viljum ekki missa sjálfsforræði þjóðarinnar í hendur stórþjóða Evrópu. Vandinn fyrir Islendinga er sá að ekki verður bæði sleppt og haldið! Ljóst er að enginn íslenskur stjóm- málaflokkur hefur aðild að Efnahags- bandalaginu á stefnuskrá sinni og enginn þeirra er tilbúinn að styðja það að Efnahagsbandalagsríkjunum verði veitt heimild til veiða í íslenskri fisk- veiðilögsögu í skiptum fyrir tolla- lækkanir. Mestu varðar að takast megi að ná þannig samningum við EB að viðunandi verði fyrir okkur þannig að sem minnst röskun verði á útflutn- ingsmörkuðum íslendinga. HEIMATILBÚIN VANDAMÁL Opnun innri markaðar Evrópu Frá íslenskri fiskréttaverksmiðju erlendis. MAGNÚS GUNNARSSON, FORMAÐUR SAMSTARFS- NEFNDAR ATVINNUREKENDA í SJÁVARÚTVEGI: ÞURFUM AÐ TRYGGJA STÖÐU OKKAR A NEYTENDAMÖRKUÐUNUM Hvernig sérð þú fyrir þér þróunina framundan í útflutningi íslenskra sjáv- arafurða? „Ég verð að viðurkenna að ég er áhyggjufullur yfir þeirri þróun sem á sér stað í útflutningi íslenskra sjáv- arafurða um þessar mundir. Við horf- um stöðugt á eftir því að stærri hluti af botnfiskaflanum er fluttur út sem hráefni fyrir erlenda fiskvinnslu í stað þess að nota þá stöðu, sem nú er vegna fiskskorts, til að treysta stöðu okkar á mörkuðum fyrir unnar sjáv- arafurðir. Eins og stendur á íslensk fisk- vinnsla í erfiðleikum með að keppa við erlenda fiskvinnslu um hráefnið. Það stafar m.a. af ójöfnun samkeppnis- skilyrðum vegna mismunandi toOa og styrkja í samkeppnislöndunum. Þegar til lengri tíma er litið, tel ég það mikið hagsmunamál fyrir íslenska út- gerð og íslenska fiskvinnslu að við náum mun sterkari stöðu á neytenda- mörkuðum Evrópu. Ég er hins vegar sannfærður um að ef við höldum rétt á spöðunum mun- um við á næstu tveimur árum geta styrkt stöðu okkar til muna á þessum fiskmörkuðum, m.a. vegna þess hversu mikill skortur er á fiski frá samkeppnisaðilum okkar í Noregi og víðar.“ Hvað ber að varast m.a. með tilliti til innri markaðar Evrópubandalags- ins? „Menn verða að gera sér grein fyrir því að umræðan um innri markað Evrópubandalagsins snýst fyrst og fremst um viðskipti með iðnaðarvör- ur. Sameiginleg sjávarútvegsstefna Evrópubandalagsins er ekki fríversl- unarstefna heldur vemdarstefna. Þess vegna þurfa menn að gæta vel að því, þegar viðræðurnar eru komn- ar á skrið, að hagsmunir sjávarafurða- útflutningsins séu ekki fyrir borð bornir. Eg geri mér grein fyrir því að erfitt mun verða að fá Evrópubanda- lagið til að breyta sjávarútvegsstefnu sinni en lífshagsmunir okkar eru í veði; að okkur takist að sannfæra full- trúa bandalagsins um að þeir taki sér- stakt tillit til þessarar miklu sérstöðu okkar í líkingu við það sem samnings- mönnum okkar tókst á árunum milli 1971 og 1972.“ Getum við vænst þess að íslenskar sjávarafurðir haldi áfram að hækka í verði á erlendum mörkuðum eða haldi a.m.k. því verði sem náðst hefur? „Ég er þeirrar skoðunar að frekari hækkun á íslenskum fiski geti orðið okkur mjög hættuleg þegar til lengri tíma er litið. Við hljótum að læra af reynslu áranna 1986 og 1987 þegar 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.