Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 24
Verksmiðjuhús Icelandic Freezing Plant Ltd. á neytendamörkuðunum. Dæmi eru til þess að evrópskir fiskverkendur kaupi íslenskan fisk sem hráefni, vinni hann og selji hann síðan í samkeppni við íslensk fyrirtæki á mörkuðunum. Það er athyglisvert að á sama tíma og tekist er á um einkaleyfi SÍF til útflutnings á saltfiski koma fram hug- myndir um að kanna möguleika á að breyta formi stóru sölusamtakanna þriggja þannig að þau verði hlutafélög sem hugsanlega verði sameinuð í eitt risastórt útflutningsfyrirtæki á næstu árum. Hugsunin á bak við þessa hug- mynd er sú að í framtíðinni verði enn brýnna en verið hefur að koma fram á erlendum mörkuðum af miklu afli, einkum eftir að Evrópa verður orðin einn markaður, með færri og stærri rekstrareiningum. Á sama tíma og þessar hugmyndir eru uppi eru aðrir þeirrar skoðunar að sundra beri út- flytjendum íslenskra sjávarafurða enn frekar. Friðrik Pálsson, forstjóri SH, fjall- aði nokkuð um þessi mál í ræðu sinni á aðalfundi Sölumiðstöðvarinnar fyrir skömmu. Hann sagði m.a. að eitt af því helsta, sem Islendingar gætu státað af á viðskiptasviðinu á erlend- um vettvangi og verið stoltir af, væru þessi stóru útflutningsfyrirtæki. Enn- fremur sagði Friðrik: „Þegar illa hef- ur árað í útflutningsmálum íslendinga hafa þessi fyrirtæki staðið eins og klettur í hafinu, en þegar vel gengur og mikil eftirspurn er eftir fiski, þá sprettur upp, eins og gorkúlur, fjöld- inn allur af sérfræðingum sem allt vita betur en þeir sem unnið hafa að þess- um málum um skamman eða langan tíma.“ Friðrik sagði að frystiiðnaðurinn á Islandi hefði verið klofinn í tvennt, að því er virðist af flokkspólitískum ástæðum. Hann sagði að smám sam- an væri að skapast skilningur á að fyrirtæki með líkt starfssvið ættu að starfa saman. í ræðu sinni sagði Friðrik Pálsson ennfremur: „Ég fullyrði að hvergi er nú meiri þörf á sterkum fyrirtækjum en einmitt við útflutningsstarfsemi okkar íslendinga. Það er engin ástæða til að vanmeta styrk sinn og við íslendingar eigum mikla mögu- leika á mörgum sviðum við að selja vörur okkar, en við verðum að gera okkur grein fyrir því að jafnvel sam- einaðir erum við ekki stórir. Ein aðal- ástæðan fyrir því að þessum fyrir- tækjum hefur gegnið vel erlendis er að þau hafa náð þeirri stærð að mega sín einhvers." Friðrik ræddi einnig um þá hættu að smærri fyrirtæki, sem teldu sig geta náð árangri í sölu á íslenskum vörum á erlendri grund, gætu það ekki nema í miklu samstarfi við erlend fyrirtæki sem gætu ráðið þeim ís- lensku. „Það eru einungis stórar fyrirtækjaheildir eða sterk fyrirtæki sem geta náð því að sýna sjálfstæði gagnvart þessum erlendu kaupend- um.“ SAMEINAÐIR EÐA SUNDRAÐIR Þess er að vænta að á næstu miss- erum muni ráðast hvaða stefnu út- flutningsstarfsemi íslendinga tekur. Verða ofan á þau sjónarmið að þörf sé fyrir enn stærri og öflugri fyrirtæki en Nýsmíði Hönnun Rennismíði Plötusmíði Efnissala Vélsmiðjan Akureyri h.f. Strandgötu 61 Box 73 602 Akureyri Sími 96-23001 Við erum leiðandi í viðhaldsvinnu báta. Menn og vélar í takt við tíman. Sími 96-23001 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.