Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 38
Dieselvélaviðgerðir - Járnsmíði - Svartolíukerfi - Vökvakerfi - Upphitunarkerfi - Austurskiljur - Háþrýstispil Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði Gerum föst verðtilboð í flest verkefni cjCcvi e_________________________ Grandaskála v/Grandaveg 101 Reykjavik sími 91-28922 ________________________J ÖFLUG ÞJÓNUSTA í ÞÁGU ATVINNULÍFS! H/F v/Mýrargötu — 101 Reykjavík — Pósthólf 940 Telefax 354-1-25504 — Sími 24400 um efnum. Fyrstu 4 mánuði þessa árs hefur salan hjá okkur vaxið um 35% í magni og um 50% í verðmætum talið. Það er því stóraukin sala á hærri verðum en áður. A hitt vil ég minnast að það eru takmörk fyrir því hve verðið fer hátt. Ef eftirspum minnkar á þessum dýrmætu mörkuðum verðum við að hafa svigrúm til að lækka okkur aftur, en eins og gjaman vill verða eiga menn heima stundum erfitt með að sætta sig við slík markaðslögmál í reynd!“, sagði Helgi Sigurðsson. NÝTT LANDNÁM AÐ HEFJAST „Meginatriðið í þessum viðskiptum er að hafa næma tilfinningu fyrir mörkuðun- um og menn verða að vera snöggir að laga sig að breytingum sem upp koma. Það gildir um að nýta sér möguleika á nýjum svæðum en einnig að þróa nýjar söluað- ferðir og reyna að mæta óskum kaupenda um nýja framleiðslu. Við höfum verið að þreifa fyrir okkur um sölu á smápakkning- um og m.a. sent prufusendingar til 5 við- skiptaaðila. Viðbrögð lofa góðu um fram- haldið. Að mínu mati liggja möguleikar okkar íslendinga í framtíðinni á þessu sviði. Sá tími er senn á enda að við seljum þetta dýrmæta hráefni meira og minna óunnið úr landi til þess að láta útlendinga marg- falda verðmæti þess áður en að neytand- anum er komið. Slíku ástandi verður að linna á næstu árum og ég er þeirrar skoð- unar að ef vel tekst til með sölu á fiski í smápakkningum, sem unnar eru heima á íslandi, muni útséð um útflutning okkar á ferskum fiski og frystri blokk og flökum. Hins vegar megum við ekki gleyma því að svona útflutningur gerir mun meiri kröfur til framleiðenda, ekki aðeins um frágang fisksins í pakkningar heldur einnig um birgðahald og sérhæfingu í framleiðsl- unni. Menn verða að eiga sérpakkningar á lager til að mæta toppunum í eftirspum- inni og ekki þýðir að láta mörg frystihús framleiða fyrir sama aðilaim hér úti því alltaf er einhver munur á framleiðslunni eftir því hver hefur hana með höndum. Framtíðin í þessum viðskiptum er afar björt að mínu mati en jafnframt eru ýmsir váboðar sem menn verða að varast. Núm- er eitt, tvö og þijú er að vanda framleiðsl- una, pakka henni í „dýrar" pakkningar, gæta að því að framboð fari ekki langt fram úr eftirspum og loks að sinna markaðs- og sölumálum eins vel og kostur er á. Ef menn gera allt þetta þarf íslenskt þjóðarbú engu að kvíða, svo fremi sem einhverja fiska sé úr sjó að hafa“, sagði Helgi Sig- urðsson á skrifstofu Iceland Seafood Ltd. í Hamborg að lokum. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.