Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 46
A VETTVANGI SÍÐASTIAÐALFUNDUR VERSLUNARBANKANS VERÐUR LENGIIMINNUM HAFÐUR ' y tl| fm 1 " - ! 1 _ 1% .. '.Ú' .ýn ■ ;íí; Um 400 manns sóttu fundinn af 1400 hluthöfum. Fulltrúar fyrir 86% hlutafjár voru mættir, en það er óvenjuhátt hlutfali á aðalfundi fjöldafélags. Síðasti aðalfundur Verslunar- bankans hf., sem haldinn var hinn 28.apríl sl., verður lengi í minnum hafður vegna mikilla átaka um völd og áhrif sem urðu á fundinum og í tengslum við hann. Út af fyrir sig var hér um tímamótafund að ræða vegna þess að þetta var í síðasta skipti sem aðalfundur Verslunarbank- ans var haldinn sem aðalfundur banka, en Verslunarbankinnhóf starfsemi sína hinn 8.apríl 1961 og tók þá yfir rekstur Verslunar- sparisjóðsins sem stofnaður var árið 1956. En athygli manna beindist fyrst og fremst að þeim valdaátökum sem fram fóru. Eins og kunnugt er tengd- ust átök þessi Stöð 2 að nokkru leyti TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: KRISTJÁN 46 og einnig hékk það á spýtunni að sam- kvæmt samkomulagi bankanna þriggja, sem eiga íslandsbanka, lá fyrir að Gísli V. Einarsson, þáverandi formaður bankaráðs Verslunarbank- ans, tæki við formennsku íslands- banka á aðalfundi 30.apríl 1990. Deilur, sem staðið höfðu um nokk- urt skeið vegna viðskipta Stöðvar 2 og Verslunarbankans/Islandsbanka, gerðu það að verkum að formenn samtaka verslunarinnar, sem jafn- framt eru í forsvari fyrir þann hóp sem kom inn í Stöð 2 um síðustu ára- mót, ákváðu að láta til skarar skríða gegn Gísla V. Einarssyni og koma í veg fyrir endurkjör hans í stjórn Eign- arhaldsfélags Verslunarbankans og þar með í bankaráð íslandsbanka. Dagana fyrir aðalfundinn gekk mik- EINARSSON ið á að tjaldabaki og ljóst var að Har- aldur Haraldsson, kenndur við Andra hf. og íslenska úthafsútgerðarfélagið hf., mundi gefa kost á sér til for- mennsku í Verslunarbankanum og ís- landsbanka. Haraldur er formaður Félags íslenskra stórkaupmanna og stjómarmaður í Stöð 2. Fram kom í fjölmiðlum að stærstu hluthafar Verslunarbankans myndu styðja Har- ald og þar með voru úrslitin í raun ráðin. Hér er um að ræða Lífeyrissjóð verslunarmanna með um 15% hluta- fjár, Eimskip með 10% og Sjóvá-Al- mennar tryggingar með 6%. Hlutur þessara þriggja stærstu hluthafa er tæpur þriðjungur alls hlutafjár í bank- anum og hlýtur það að nægja til að hafa undirtökin í stjórnarkosningu, ef þessir aðilar standa saman á annað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.