Frjáls verslun - 01.05.1990, Page 50
mótr sjö skigum en á hverju skipi er að
meðaltali um 500 manns. í fyrrasumar
vorum við einu sinni með tvö skip í höfn-
inni á sama tíma og það voru því 1150
gestir sem fóru að skoða Gullfoss og
Geysi á okkar vegum sama daginn. Þegar
við lendum í slíku þá er mjög mikilvægt að
vera með góða skipulagningu og góða
samvinnu."
Hvað með íslendingana — notfæra þeir
sér þjónustu ykkar?
, Já, íslensk fyrirtæki leita til okkar í ört
vaxandi mæli og láta okkur sjá um ráð-
stefnur, fundi, starfsmannaferðaiög, mót-
töku erlendra gesta svo eitthvað sé nefiit.
Við höfum reynt að nota veturna til að
skipuleggja og kynna okkar þjónustu hér á
landi og það er að bytja að skila sér. fs-
lendingar verða að hafa það í huga að
ferðaskrifstofur eru ekki bara fyrir útlend-
inga. Það má benda á að íslendingar geta
pantað ferðir fyrir sig og sínar fjölskyldur
innanlands en ég get ekki sagt með góðri
samvisku að þeir geri það í miklum mæli.
Við íslendingar eigum enn langt í land með
þetta. Við viljum helst borga lítið fyrir fríið
innanlands á meðan að við erum tilbúin að
borga formúu fyrir sumarleyfið erlendis."
Þú hefur væntanlega orðið vör við mikl-
ar breytingar og þróun á þessum tólf árum
sem þú hefur starfað að ferðamálum.
„Það er óhætt að segja það — það væri
kannski réttara að tala um byltingu en
breytingu. Fyrir það fyrsta þá komu
65.900 manns árið 1980 en í fyrra voru
þeir orðnir 130.000. Stöðugildin hafa einn-
ig margfaldast og í ár vinna 5000-6000
manns störf sem á einhvem hátt tengjast
ferðamálum en fyrir tíu árum vom það
ekki nema um 3000 manns.
MIKIÐ VERK ÓUNNIÐ
Úti á landi hafa orðið til ferða-
mannasamtök í öOum landshlutum en
þau hafa tekið hvert svæði fyrir sig og
það hefur síðan verið naflaskoðað.
Þetta hefur orðið ferðaiðnaðinum
geysileg lyftistöng og möguleikamir
til að taka á móti ferðamönnum á
flestum stöðum á landinu aukast með
hverju árinu. Upp úr þessu hafa
sprottið margar skemmtilegar og
áhugaverðar ferðir sem engan hefði
látið sig dreyma um fyrir tíu árum. Ég
get nefnt sem dæmi ævintýralega
ferð frá Höfn í Homafirði en þá er ekið
með gestina upp á Vatnajökul og farið
í skoðunarferð um jökuhnn í snjóbflum
og á snjósleðum. í Vík í Mýrdal hafa
heimamenn tekið bát í notkun sem
bæði má nota á sjó og landi en gestir
eru mjög hrifnir af uppátækinu. Svona
mætti lengi telja og ég er sannfærð
um að þetta er bara byrjunin. Við eig-
um mikið verk óunnið.
Af hverju ég segi það? Gagnvart
ýmsum hlutum þarf hugarfar að
breytast. íslendingar hafa ekki mOda
þjónustulund í eðM sínu en að mínu
mati er hægt að skapa hana ef viljinn
er fyrir hendi. Við þurfum að sýna
þessari atvinnugrein meiri virðingu
en við gerum í dag og þá á ég sérstak-
lega við stjómvöld sem lengi hafa
verið væmkær gagnvart þróun ferða-
mála. Fjármunir tO landkynningar hjá
Ferðamálaráði íslands hafa verið af
mjög skomum skammti og í raun tfl
skammar. Því er þó ekki að neita að
með nýju fóOd er þetta að breytast.
Skilningurinn eykst með hverju ári og
ekki síst þegar menn sjá hve hátt hlut-
fall af þjóðartekjunum kemur frá
þessari atvinnugrein."
Fyrir utan virðingarleysi og pen-
ingafæð — hvað finnst þér vera einna
mest að varðandi þessa iðngrein?
„Það er alveg Ijóst að það verða að
gOda skýr lög og reglur í landinu er
varðar ferðir erlendra ferðamanna. Á
undanfömum ámm hefur verið mOdl
umræða í þjóðfélaginu um þessi mál
og finnst mörgum að fuO lítið sé gert í
því að stoppa þá ferðamenn sem
koma með fuOa bfla af mat og öðrum
nauðþurftum. Umræðan hefur orðið
tfl þess að nú er verið að endurskoða
reglugerðir og eftirOtsmál og er það
vel. Það er að sjálfsögðu skflyrði að
fara eftir þeim lögum sem sett eru í
landinu. Við megum heldur ekki setja
reglur hér á landi sem við síðan þver-
bijótum annars staðar. Við viljum
gjaman sjálf geta farið með SmyrO til
Evrópu, aka þar um í rútum héðan,
vera með íslenska fararstjóra og hafa
okkar mat meðferðis.
En eins og aOir sjá þá er þetta aOt
smám saman að breytast og fer jafnt
ogþétt í réttan farveg. T.d. hafa ýmis
bæjar- og sveitarfélög ákveðið að
leggja fram aukið fjármagn tfl ferða-
mála og hugarfar aOnennings í garð
greinarinnar hefur mýkst með ámn-
um!
Mig langar einnig að nefna að við
verðum að gera átak í menntamálum
Véla- og skipa-
þjónustan
FRAMTAK HF
Kennitala 420588-1949
Stapahrauni 6 — Sími 91-652556
Alhliða vélaviðgerðir
Rennismíði
Plötusmíði
Magnús Aadnegard, sími 50561
Þór Þórsson, sími 651643
Óskar Björnsson, sími 51325