Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.05.1990, Qupperneq 65
okkur að halda áfram að berjast fyrir því að riki og borg noti vélbúnað sem fylgir stöðl- um, þ.e. velji UNIX.“ Að sögn Frosta er dálítið erfitt að fylgja áætlunum HP sem miðast við erlend ríki. Hann sagði að aðalástæðan fyrir þessu væri óstöðugt efnahagsástand hér á landi. „Eitt árið setjum við sölumet og hitt árið kaupir enginn neitt af okkur." Fyi'irtækið er brotið niður í rekstrar- einingar og hver eining fær ákveðin mark- mið til að keppa að. Síðan er fylgst með því að ofan hvort markmiðin nást eða ekki. Starfsmenn Hewlett Packard eru tíu á ís- landi og þeir fá borgað miðað við árangur. „Mín laun ákvarðast af því hversu vel ég næ þeim markmiðum sem mér eru sett,“ sagði Frosti. „Svo læt ég mína starfsmenn fá ákveðin markmið til að keppa að. Þetta getur verið þungt í litlu þjóðfélagi þar sem miklar sveiflur einkenna efnahagskerfið. Kosturinn við að vinna hjá HP er hinsveg- ar sá að innan fyrirtækisins er gífurlegt fjárhagslegt öryggi. Fyrirtækið er það sterkt fjárhagslega að við þurfum ekki að bíða eftir að fjármagnið streymi inn frá viðskiptavinum okkar ef við viljum fram- kvæma eitthvað. Ef okkur liggur á að framkvæma eitthvað fáum við flármagn til þess, við þurfum ekki að bíða eftir því að viðskiptavinir okkar borgi reikningana sína. Við fáum íjárhagsáætlun, sem okkur ber að fara eftir, en þessi áætlun er end- ui'skoðuð reglulega og þá er miðað við tekjur fyrirtækisins. Þetta rekstrarfyrir- komulag er mjög ólíkt því sem tíðkast í flestum fyrirtækjum hér á landi. Það hefur sína kosti og galla samt.“ Að sögn Frosta komst fyrst skriður á viðskipti Hewlett Packard þegar fyrirtæk- ið fór út í samvinnu við íslensk hugbúnað- arhús um að finna lausmr fyrir stóru keifin sem fyrirtækið selur. í dag hefur HP sam- starf við Tölvumiðstöðina, Keifisþróun og Verk- og kerfisfræðistofuna. Þessi fyrir- tæki sinna viðhaldi á kerfunum, sem HP selur, auk þess sem þau þróa íslenskar lausnir fyrir þau. Örtölvutækni-Tölvu- kaup hf. sér nú um alla sölu á PC tölvum, prenturum, teiknurum og rekstrarvönrm fyrir HP á íslandi. Að sögn Frosta hefur það samstarf gengið einstaklega vel. Hann sagði að HP hafi náð um helmingi markað- arins fyrir öflugar PC tölvur með HP Vectra tölvunni sem er 386 PC tölva. „Við ætlum að einbeita okkur að stórum og öflugum PC tölvum en láta hinar minni eiga sig. Þar geta aðrir boðið betur en við,“ sagði Frosti að lokum. NJOTIÐ GÓÐRA VEITINGA OG MARGS KONAR ÞIÓNUSTU A staðnum er: gufubað félagsheimili póst- og símstöð og fl. Verið velkomin. Opið frá kl. 8.00-23.30. Hótel Varmahlíð Skagafirði Sími 95-38130 V Vestfírðingar Auk þess að starfrækja vélsmiðju þá eigum við ávallt mikið úrval af efni á lager. SMÍÐUM ÚR: Járni, rústfríu efni og áli. • Rennismíði • Vélaviðgerðir • Viðgerðir á vinnuvélum • Viðgerðir á vatns, vökva og loftkerfum • Rafsuða og logsuða • Köfunarþjónusta ÚTGERÐARMENN: Við framleiðum: • Beitningarborð • Balastóla •Beitukassa • Önglalög Vélvirkinn sf. Hafnargötu 8, 0 94-7348,415 Bolungarvík 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.