Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1990, Síða 67

Frjáls verslun - 01.05.1990, Síða 67
AÐ BAKI TRAUSTUM ATVINNUREKSTRI LIGGUR ÖRUGG FJÁRMÖGNUN Hefur þú hugleitt hvaða ókosti það hefur í för með sér, að fjármagna kaup á tækjum og vélum til atvinnurekstrar eftir hefð- bundnum leiðum? í flestum tilfellum þarf að ganga á eigið fé fyrir hluta af fjár- festingunni, lánstíminn er yfirleitt stuttur og leggja þarf veð fyrir lán- tökunni svo nokkur atriði séu nefnd. Fyrir utan áhættuna og óöryggið sem þessu fylgir fyrir þig og fyrirtæki þitt, geta slíkir annmarkar kippt stoðun- um undan atvinnurekstri sem góðar vonir eru bundnar við. Fjármögnunarleiga Lindar býður öryggi fjármögnun sem ekki þekkist í hefðbundnum fjármögnunarleiðum. Lind fjármagnar að fullu verð- mæti vélar eða tækis, fyrirtækið þarf ekki að ganga á sjóð sinn við fjármögnunina og engra ábyrgða eða veðsetninga er krafist. Að auki er Lind eina fjármögnunar leigan, sem býður bæði fasta og breytilega vexti. Pú getur valið um það, hvort fjárfestingunni fylgi vaxtaáhætta. Lind hefur lykilinn að áður óþekktum möguleikum fyrir þig og fyrirtæki þitt. LIND Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík. Sími 62 19 99

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.