Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 37

Frjáls verslun - 01.03.1991, Síða 37
VAXANDI ENDURVINNSLA Með tilkomu Sorpu og ann- arra fyrirtækja, sem komið hafa til á síðustu ár- um, eru mikil- væg skref stigin í átt til aukinnar endurvinnslu. Við eigum þó langt í land með að ná sama end- urvinnsluhlutfalli og er víða er- lendis, en því stigi náum við íslendingar seint, m.a. vegna fólksfæð- ar. Þá er ljóst að ódýrir orkugja- far hér innanlands gera líkur á þessum iðnaði litlar vegna þess að mestir möguleikar eru á að endurvinna sorp til orkuframleiðslu. Sú afurð getur ekki keppt við hitaveitu okkar og orku fallvatnanna. Ekki enn. Þegar litið er á skiptingu heimilis- sorps og framleiðsluúrgangs á höfuð- borgarsvæðinu, kemur í ljós að 37% eru pappír, 15% matar- og garðaúr- að á landinu öllu falla til um 3000 tonn af notaðri ol- íu á ári. í sérstakri kurlvél Sorpu verður allt timbur kurlað niður í ákveðna stærð og um 70% þess notað sem kol- efnisgjafi í ofna Jámblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga. Allir málmar frá Sorpu munu fara til Stálfélagsins í Hellnahrauni í Hafnarfirði. Þá er átak í undirbún- ingi varðandi það að kenna almenn- ingi að endurnýta garðaruslið, m.a. með því að útbúa safnhauga og gera úr því gróðurmold og verðmæt áburðarefni. Loks eru uppi áforrn um að flokka umbúða- pappír og umbúðapappa til endur- vinnslu erlendis, en árlegt magn er talið geta numið 5000-10000 tonnum. Endurvinnsla sorps frá flokkunar- stöð sveitarfélaganna í Gufunesi hef- ur tvenns konar tilgang. Annars veg- Hús Sorpu í Gufunesi er engin smásmíði. Til vinstri á myndinni verður gámum komið fyrir og endurnýtanlegt sorp sett í þá til flutnings. I baksýn sér í timburkurlvélina góðu. gangur, 5% gler, 9% plast, 6% málm- ar, 14% tré, 2% gúmmí og 12% eru utan við þessa flokka. í Sorpu er ætlunin að allt timbur, allir málmar og allur garðaúrgangur fari til endurvinnslu. Hér er um að ræða þriðjung af öllu sorpinu og má það teljast allgott endurvinnsluhlut- fall. Að auki mun nær allur olíuúr- gangur endurnýttur, en þess má geta GÁMASTÖÐIN © 91-653131 985-31431 © Haldið umhverfinu hreinu! Með gámum frá Gámastöðinni Ruslagámar allar stærðir Opnir og lokaðir 37

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.