Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 37
VAXANDI ENDURVINNSLA Með tilkomu Sorpu og ann- arra fyrirtækja, sem komið hafa til á síðustu ár- um, eru mikil- væg skref stigin í átt til aukinnar endurvinnslu. Við eigum þó langt í land með að ná sama end- urvinnsluhlutfalli og er víða er- lendis, en því stigi náum við íslendingar seint, m.a. vegna fólksfæð- ar. Þá er ljóst að ódýrir orkugja- far hér innanlands gera líkur á þessum iðnaði litlar vegna þess að mestir möguleikar eru á að endurvinna sorp til orkuframleiðslu. Sú afurð getur ekki keppt við hitaveitu okkar og orku fallvatnanna. Ekki enn. Þegar litið er á skiptingu heimilis- sorps og framleiðsluúrgangs á höfuð- borgarsvæðinu, kemur í ljós að 37% eru pappír, 15% matar- og garðaúr- Hús Sorpu í Gufunesi er engin smásmíði. Til vinstri á myndinni verður gámum komið fyrir og endurnýtanlegt sorp sett í þá til flutnings. í baksýn sér í timburkurlvélina góðu. gangur, 5% gler, 9% plast, 6% málm- ar, 14% tré, 2% gúmmí og 12% eru utan við þessa flokka. í Sorpu er ætlunin að allt timbur, allir málmar og allur garðaúrgangur fari til endurvinnslu. Hér er um að ræða þriðjung af öllu sorpinu og má það teljast allgott endurvinnsluhlut- fall. Að auki mun nær allur olíuúr- gangur endurnýttur, en þess má geta að á landinu öllu falla til um 3000 tonn af notaðri ol- íu á ári. í sérstakri kurlvél Sorpu verður allt timbur kurlað niður í ákveðna stærð og um 70% þess notað sem kol- efnisgjafi í ofna Járnblendi- verksmiðjunnar á Grundartanga. Allir málmar frá Sorpu munu fara til Stálfélagsins í Hellnahrauni í Hafnarfirði. Þá er átak í undirbún- ingi varðandi það að kenna almenn- ingi að endurnýta garðaruslið, m.a. með því að útbúa safnhauga og gera úr því gróðurmold og verðmæt áburðarefni. Loks eru uppi áform um að flokka umbúða- pappír og umbúðapappa tiJ endur- vinnslu erlendis, en árlegt magn er talið geta numið 5000-10000 tonnum. Endurvinnsla sorps frá flokkunar- stöð sveitarfélaganna í Gufunesi hef- ur tvenns konar tilgang. Annars veg- GAMASTOÐIN S 91-653131 985-31431 @ Haldið umhverfinu hreinu! Með gámum frá Gámastöðinni Ruslagámar allar stærðir Opnir og lokaðir 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.