Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 23
mikil áhersla er lögð á að gera starfs- fólkinu ljóst hver tilgangurinn með gæðakerfmu sé. Nauðsynlegt er að byrja á því að gera ítarlega lýsingu á stjórnskipulagi fyrirtækisins þar sem störf allra starfsmanna eru skilgreind. Þessu næst er tilnefndur sérstakur gæðastjóri úr hópi stjórnenda og ber hann alla ábyrgð á framkvæmd gæða- kerfisins. Hann ber ábyrgð á því að hver einasti starfsmaður leggi sitt af mörkum, en það er einmitt lykilatriði í því að gæðakerfið virki. Það er svo byggt upp með því að stýra í einn farveg öllu því sem hefur áhrif á það hvort settum gæðakröfum sé náð. Markmiðið er að auka skilvirkni, bæta framleiðsluna og um leið hag- kvæmnina. Þessar reglur eru settar í eina bók, gæðahandbók. Rétt innkaup skipta miklu um af- komu fyrirtækisins. Því er mikilvægt að tryggja að réttur búnaður verði fyrir valinu og að efni og þjónusta séu í samræmi við settar kröfur. Þetta þýðir stórauknar kröfur til birgja sem aftur leiðir til keðjuverkunar. Ekki má nota neinar aðfengnar vörur nema að undangenginni prófun þar sem þær uppfylla settar kröfur. I þessu kerfi er mikil áhersla lögð á skrifleg verkfyrirmæli í gæðahand- bókinni. Þau eru gjarnan afrakstur þróunarstarfs innan fyrirtækisins þar sem allir starfsmenn hafa lagt sitt af mörkum til að gera vinnubrögð öguð og skilvirk en um leið hagkvæm eins og kostur er. Varðandi stýringu fram- leiðslunnar er mikilvægt að finna og afmarka framleiðsluferlin og fara eftir verkfyrirmælum varðandi fram- leiðsluaðferðir, t.d. hvaða tæki skuli nota o.s.frv. Þegar fullbúin vara liggur fyrir er nauðsynlegt, samkvæmt ISO 900x stöðlunum, að sannprófa hana og færa sönnur á að hún fullnægi settum kröfum. Niðurstöðurnar eru skjal- festar svo hægt sé að færa sönnur á að varan hafi verið skoðuð í þessu ljósi. Þessi ströngu gæðakerfi, sem hér hefur lítillega verið lýst, eru margfalt flóknari og yfirgripsmeiri en hægt er að spanna í lítilli grein. Þau ná einfald- lega til allra framleiðsluþátta og segja til um hvert einasta atriði sem skiptir máli á öllu framleiðsluferlinu. Komi Jóhannes Þorsteinsson hjá Staðlaráði íslands: Með aukinni þátttöku íslendinga í alþjóðaverslun aukast verulega kröfur um vottuð gæðakerfi hjá íslenskum fyrir- tækjum og því hljóta æ fleiri að afla sér slikra gagna. HUGSUM HNATTRÆNT notum endurunninn, óbleiktan pappír ískaup unnar pappirsvorur. Pappírinn er óbleiktur, sýrulaus og liefur sama geymslubol og venjulegur pappír. býður fyrsta • Ljósritunarpappir (hvítur og litaður) flokks endur- • Prentpappír (fyrir matseðla, nafnspjöld, bteklinga o.s. frv.) • Umsltig • Bréfsefni • Tbívupappír Hringið og við sendum sýnishorn og verðlista. ÍSKAUP HF Flókagötu 65, 705 Reykjavik sími 62 79 50, simbréf 62 79 70 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.