Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.03.1991, Blaðsíða 62
bréfafyrirtækin. Það fyrirkomulag er þekkt víða er- lendis. Stóri vand- inn þarna er gjald- þrot gamla hús- næðislánakerfis- ins sem Iendir á endanum á ríkis- sjóði og þjóðinni. í öðru lagi er um að ræða at- vinnuvegasjóði. Þar eru þrír sjóðir í sérflokki að því er varðar stærð og eiginfjárstöðu. Útlán Fiskveiða- sjóðs nema um 15 milljörðum króna, Iðnlánasjóðs 10 milljörðum króna og Iðnþróunar- sjóðs um 5 mil- Ijörðum króna. Auk þeirra eru í þessu flokki m.a. Stofnlánadeild land- búnaðarins, Veðdeild Búnaðarbank- ans, Framleiðnisjóður landbúnaðar- ins, Verslunarlánasjóður, Stofnlána- deild samvinnufélaga, Ferðamálasjóður, Útflutningslána- sjóður o.fl. I þriðja lagi eru svo stuðningssjóðir hins opinbera. Þar er um að ræða Byggðasjóð, Atvinnuleysistrygginga- sjóð, Hlutafjársjóð og Framkvæmda- sjóð íslands, svo þeir helstu séu nefndir. Þessir síðastnefndu eru reknir sem tæki ríkisins til að beina fjármagni til starfsemi sem ekki þarf endilega að búast við að standi undir sér. I mörgum tilvikum er um að ræða leið til að veita atvinnustarfsemi og landssvæðum styrki frá hinu opin- bera með þeim hætti að þeir lendi ekki strax sem endanleg útgjöld á rík- issjóði. Aðferð til þess oft og tíðum að fresta því að horfast í augu við vanda- mál. Eins og sjá má eru þessir þrír meg- inflokkar fjárfestingarlánasjóða gjör- ólíkir og því er engan veginn viðeig- andi að fjalla um þá í sömu andrá, eins og dæmin sanna að því miður hefur verið gert. Endurskipulagning sjóðanna þarf að koma neðan frá. Þeir þurfa sjálfir „Fjárfestingarlánasjóðirnir eru eins ólíkir og þeir eru margir. Þetta tekur til stærðar þeirra og styrkleika, skipulags og starfshátta. Þess vegna er mjög villandi að lýsa þeim í einu lagi og fella dóma um starfsemi þeirra eins og oft er gert." að semja um það sín á milli að samein- ast eða að einn yfirtaki annan. Það hefur þegar gerst að smærri sjóðir hafa runnið inn í hina stærri. Þannig tók Iðnlánasjóður Iðnrekstrarsjóð yfir árið 1984. Hann er nú vöruþró- unar- og markaðsdeild hjá okkur. Ár- ið 1990 tók Iðnlánasjóður einnig yfír Þróunarsjóð lagmetisins og eins mætti hugsa sér að Útflutningslána- sjóður rynni inn í Iðnlánasjóð. Það gæti átt vel við. Þá hefur komið til álita að Verslunarlánasjóður gengi inn í íslandsbanka, þó ekkert hafi verið ákveðið ennþá í því efni. SJÓÐUM FÆKKAR Sjóðunum er þegar farið að fækka og þeim mun fækka af sjálfu sér með samningum þeirra á milli. Fyrirmæli eiga ekki að koma að ofan með vald- boði sem felst í því að steypa öllu saman og freista þess að búa til sam- stæða heild úr ósamstæðum þáttum. Það getur ekki gengið." Hvað verður um stuðningssjóði hins opinbera sem þú nefnir svo? „Stuðningssjóðirnir verða eflaust áfram. Ríkisvaldið getur ekki hlaupist frá þeim fyrirvaralaust. Þeim hefur verið gert að lána í miklum mæli í starfsemi sem aldrei mun greiða til baka. Eigið fé þeirra er í mörgum tilvikum upp urið og ríkissjóður verður að vinda of- an af vandanum, enda ábyrgur fyrir honum. Þessum sjóðum verður ekki þvingað upp á þá sjóði sem eiga mikið raunverulegt eigið fé. Vandinn verður ekki leyst- ur þannig. Stjórnvöld verða að gera upp hug sinn um hvað þau vilja gera og hvaða stefnu á að marka. Þau verða að ákveða hvernig undið verði ofan af vanda styrktar- sjóðanna. Hér er um pólitískt mál að ræða, eins og t.d. það hvernig byggð- astefnan eigi að vera. Það þarf að koma heildarlöggjöf um fjárfestingarlánasjóði atvinnuveg- anna, löggjöf sem verði í svipuðum farvegi og viðskiptabankalögin. Þar þyrfti m.a. að taka afstöðu til reglna um eigið fé, verkaskiptingu fram- kvæmdastjóra og stjórnar, útlánar- eglur og eftirlit. Skýr lagarammi mun auðvelda þá endurskipulagningu neðan frá, sem ég nefndi áður, en ég get ekki spáð um hve langan tíma hún tæki." Sjóðir iðnaðarins eru tveir. Væri ekki eðlilegra að Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður rynnu saman í eitt? Þessir tveir sjóðir hafa svipaðan viðskiptavinahóp en annað eignar- hald. Iðnþróunarsjóður er norrænn sjóður sem stofnaður var árið 1970, þegar ísland gekk í EFTA, með stofnfé frá hinum Norðurlöndunum. Fyrir liggur að árið 1995 verður ísland búið að endurgreiða stofhféð og þá verður sjóðurinn eign íslenska rfkis- ins. Iðnlánasjóður er hins vegar sjálfs- eignarstofnun sem byggð hefur verið upp að 70% hluta af iðnaðinum sjálfum með iðnlánasjóðsgjaldi og að 30% hluta af ríkinu. Sjóðurinn hefur verið í 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.